Kaup af Ebay?
Kaup af Ebay?
Sælir
Hafa menn einhverja reynslu af kaupum af ebay eða erlendis frá? Er hægt að gera góð kaup eða kemur þetta út á það sama? Hvað með ábyrgðina?
Ég er að vísu búinn að kaupa móðurborð af netinu sem er á leiðinni. Er að hugsa um að kaupa meira.
Kveðja
Hafa menn einhverja reynslu af kaupum af ebay eða erlendis frá? Er hægt að gera góð kaup eða kemur þetta út á það sama? Hvað með ábyrgðina?
Ég er að vísu búinn að kaupa móðurborð af netinu sem er á leiðinni. Er að hugsa um að kaupa meira.
Kveðja
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef oft gert góð kaup á Ebay, þú verður bara að fylgja þessum ráðum áður en þú býður í hlutinn:
1. Athugaðu hvort söluaðilinn sendir ekki örugglega til Íslands. (Ef ekki þá getur þú prófað að hafa samband og beðið fallega )
2. Kíktu á sendingargjaldið. Sumir setja það fáránlega hátt til að reyna að blekkja fólk.
3. Kíktu á seljandann. Athugaðu hvort hann/hún er ekki öruglega með mörg "user review" og hvort þau eru ekki jákvæð. Ef allar umsagnirnar eru eins eða frá sömu notendunum þá gæti hann hafa verið að hækka einkunnina sína sjálfur.
4. Fáðu þér paypal. Langflestir taka við greiðslum í gegnum paypal og það er öruggast fyrir þig og seljandann. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú gefur einhverjum kreditkortanúmerið þitt.
5. Aldrei klára viðskiptin fyrir utan ebay. Sumir reyna að senda fólki póst eftir að uppboðið er búið og spurja hvort þeir megi ekki hætta við uppboðið og versla beint við þig. Ekki samþykkja það.
Þumalputtareglur:
- Ég mæli með því að kíkja á ebay.co.uk á undan ebay.com. Þú getur gert jafn góð kaup og á ebay.com og færð fljótari sendingu og jafnvel minna sendingargjald (sem þýðir líka minni tollur).
- Ákveddu fyrir uppboðið hvað þú ert til í að borga fyrir hlutinn í mesta lagi og bjóddu það. Ef einhver yfirbýður þig þá er yfirleitt hægt að finna annað uppboð. Þolinmæði borgar sig.
- Leggðu 50% ofan á verðið sem þú borgar fyrir hlutinn til að vita c.a. hvað hluturinn á eftir að kosta þegar þú ert kominn með hann í hendurnar (eftir toll og önnur gjöld). Þú endar með að borga aðeins minna en það er samt ágætt að miða við það.
1. Athugaðu hvort söluaðilinn sendir ekki örugglega til Íslands. (Ef ekki þá getur þú prófað að hafa samband og beðið fallega )
2. Kíktu á sendingargjaldið. Sumir setja það fáránlega hátt til að reyna að blekkja fólk.
3. Kíktu á seljandann. Athugaðu hvort hann/hún er ekki öruglega með mörg "user review" og hvort þau eru ekki jákvæð. Ef allar umsagnirnar eru eins eða frá sömu notendunum þá gæti hann hafa verið að hækka einkunnina sína sjálfur.
4. Fáðu þér paypal. Langflestir taka við greiðslum í gegnum paypal og það er öruggast fyrir þig og seljandann. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú gefur einhverjum kreditkortanúmerið þitt.
5. Aldrei klára viðskiptin fyrir utan ebay. Sumir reyna að senda fólki póst eftir að uppboðið er búið og spurja hvort þeir megi ekki hætta við uppboðið og versla beint við þig. Ekki samþykkja það.
Þumalputtareglur:
- Ég mæli með því að kíkja á ebay.co.uk á undan ebay.com. Þú getur gert jafn góð kaup og á ebay.com og færð fljótari sendingu og jafnvel minna sendingargjald (sem þýðir líka minni tollur).
- Ákveddu fyrir uppboðið hvað þú ert til í að borga fyrir hlutinn í mesta lagi og bjóddu það. Ef einhver yfirbýður þig þá er yfirleitt hægt að finna annað uppboð. Þolinmæði borgar sig.
- Leggðu 50% ofan á verðið sem þú borgar fyrir hlutinn til að vita c.a. hvað hluturinn á eftir að kosta þegar þú ert kominn með hann í hendurnar (eftir toll og önnur gjöld). Þú endar með að borga aðeins minna en það er samt ágætt að miða við það.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Rangt að einu leyti.
Ef þú ert að kaupa tölvuaukahlut eða myndavéla aukahluti eða t.d Tölvuskjá borgar þú engan toll.
Bara 24.5% VSK.
Þar af leiðir ertu að gera frábær kaup með þessa hluti.
Ég fékk t.d 7800GTX kort á um 24.000 í gegnum USA á viku þegar menn voru að selja þau notuð hérna á Rúmlega 30.000.
Ef þú ert að kaupa tölvuaukahlut eða myndavéla aukahluti eða t.d Tölvuskjá borgar þú engan toll.
Bara 24.5% VSK.
Þar af leiðir ertu að gera frábær kaup með þessa hluti.
Ég fékk t.d 7800GTX kort á um 24.000 í gegnum USA á viku þegar menn voru að selja þau notuð hérna á Rúmlega 30.000.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Ég var að klára kaup á skjákorti í gegnum ebay og hægt að lesa um það hérna ->
Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64