Hægvirkar IBM ThinkPad fartölvur. Hvaða forritum má eyða?

Svara

Höfundur
hafthoratli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hægvirkar IBM ThinkPad fartölvur. Hvaða forritum má eyða?

Póstur af hafthoratli »

Eins og margir IBM ThinkPad notendur kvarta yfir þá fylgja allt of mörg forrit með tölvunni sem gerir það að verkum að hún verður hægvirk og mjög hægvirk í uppstartinu. Ég lendi oft í vandræðum bara t.d. með að hafa uTorrent, WinAmp og t.d. PowerPoint uppi í einu ....

Veit einhver IBM notandi hér hvaða forritum má eyða úr? S.s. af þessum forritum sem fylgja...
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Eyddu bara öllu klabbin sem þú ætlar þér ekki að nota ;)

(Mátt samt allveg post list hér yfir því sem þú ætlar að eyða just in case)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara