Þarf að stilla Ballistix Minni

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þarf að stilla Ballistix Minni

Póstur af zedro »

Sæla dömur núna vantar mig að stilla timings á þessum yndislegu minnum sem ég var að kaupa. Eini gallinn er að ég hef ekki hugmynd um það hvernig það er gert :P Minnin eru að koma upp sem DDR400 en eiga að vera DDR500.

Er með Fatal1ty AN8 Sli móðurborð.

PS. Tölvan mín er búin að vera hægari en andskotinn tók mig 6klst að installa windows XP :shock: gæti þetta verið ástæðan?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

6klst! :shock:

Ég myndi halda að harðidiskurinn og/eða geisladrifið sé þá að keyra á PIO mode. Vinnsluminnishraðinn hefur mjög lítil áhrif á windows install.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Hvernig tekur mar geisladrifið af PIO mode?

Já og einnig var ég að lenda í því að NTLDR is missing :S
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

prófaðu að resetta biosinn og skipta um data kappla. Annars þykir mér líklegast að harðidiskurinn sé hreinlega bara dauður fyrst það kom NTLDR Missing.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Geri það samt er þetta splúnkunýr HD :S
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

lenti líka í þessu einu sinni..... prufaðu að taka alla diska úr sambandi nema þann sem að þú ert að fara að installa Windows á, þá á ekki að koma NTLDR missing :wink:
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Takk ;) ætla að prufa.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Staða: Ótengdur

Póstur af smuddi »

minnir að ég hafi lent í þessu NTLDR missing og þa hafi ég bara fest HDD kaplana betur og það hafi virkað :wink:
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Var að eyða einhverju spammi í þessum þræði og sá í undirskriftinni að Corsair minnin eru að haldast stable, það er snilld. En ég er ekki búinn að drulla mér að yfirklukka Ballistix minnin :oops:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Bæði ég og StjániJ, sem og Fletch náðum að klukka akkúrat þessi minni alveg upp úr öllu valdi á DFI Lanparty borði.

Mig dauðlangar í Crucial Ballistix minni aftur.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Spurning um að tala við ykkur þá þegar ég fæ loks tíma til að grúska í þessu :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara