Ég var að velta fyrir mér hversu margar viftur er hægt að tengja við eitt móðurborð.
Ég er með Asus P4P800 Deluxe móðurborð og það er eitt tengi fyrir örgjörvaviftu eitt fyrir kassaviftu og eitt fyrir powersupply viftu.
Er hægt að raðtengja viftur eða get ég bara verið með þessar þrjár?
Er bara með eina kassaviftu í gagni og eina Cpuviftu. Vildi geta haft eina sem blæs á Raid diskana mína, þeir eru saman og er gert ráð fyrir viftu sem blæs á þá í kassanum.
kauptu (eða búðu til) viftustrýringu, notaðu svo bara eitt molex tengi (venjulegt tölvurafmagnstengi) og þú getur verið með eins margar viftur og þú getur huxanlega troðið inní kassann, eða þegar psu gefst upp (og það þarft andskoti mikið til
ég get tengt eins margar viftur og ég vil svo lengi sem ég er með tengi eins og fer í geilsadrif og Hdd þetta er sonna millistikkki virkar alveg fínt sko