XP Pro Stífla?

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

XP Pro Stífla?

Póstur af Damien »

Ef ég fer í 3dst Max 5 og er kannski að dunda mér í einhverja klst.
Þegar ég slekk á forritinu festist tölvan í vinnslu sem ég get ekki slökkt á.
Tölvan laggar eins og hún hafi breyst í 133MHz gufuvél sem er að keyra á steiktum örgjörfa! (Tölvan er P4 2800 533 btw)
Það sem er að angra mig er "winlogin.exe" í taskman. winlogin tekur fá 0% af örgjörfanum til næstum 100%!
Eina leiðin til að slökkva á þessu er að restarta.
Wtf is going on?

P.S. "System Idle Process" tekur 95% en ef ég fer í Performance Flipann
þá segir tölvan að það sé bara þessi normal 0%-2% idle vinnsla?
Viðhengi
taskman2.jpg
taskman2.jpg (50.92 KiB) Skoðað 1882 sinnum
taskman1.jpg
taskman1.jpg (51.32 KiB) Skoðað 1883 sinnum
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

skoða eldri þræði :!:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

prufaðu að slökkva á þessu dæmi þarna "hægt að logga sig inn sem annars user án þess að logga sig út" dæminu ahhh, fastu user switch minnig mig að það heiti
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ahm. Prufaði þetta sem þú sagðir Fast logon or sum, laggið skánaði en það er sammt hryllilegt :evil: . Kanntu einhver fleiri trikk sem ég get prufað :?:
Damien
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hvað er þetta winlogin að taka mörg prósent núna?
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

umm sonna frá 0%-80% :?
ekki mikil bæting, en smá...
Damien

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

skoðaðu Services hjá þér . taktu screenshot og póstaðu því hérna
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Services?
Ég skil ekki allveg :oops:
Damien

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Control Panel > Administrative Tools >Services
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Hérna er þetta.
Ég hef aldrei tekið eftir þessum Services fídus...
Sérðu eitthvað athugavert?
Er þetta ekki soldið mikið?
Sé þarna buggandi spyware, Cdilla.
Viðhengi
serv1.JPG
serv1.JPG (123.22 KiB) Skoðað 1740 sinnum
serv2.JPG
serv2.JPG (122.47 KiB) Skoðað 1740 sinnum
serv3.JPG
serv3.JPG (35.4 KiB) Skoðað 1740 sinnum
Damien

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

þú ert bara með þetta einsog þetta kemur default getur ennþá tweakað þetta slatta http://www.blackviper.com/WinXP/servicecfg.htm

alveg snilldarsíða . Bara vita alltaf á hverju þú ert slökkva á og bara prufa sig áfram (mjög góðar leiðbeingar á síðunni)


Nú kemur smá Spurningalisti .

Ertu búinn að setja upp service pack 1 og allar uppfærslur á update.windows.com?

Búinn að víruskanna tölvuna þína nýlega ? (gæti verið Subseven http://www.europe.f-secure.com/v-descs/subseven.shtml)


ertu með einhverja drivera sem eru ekki Microsoft certified (WHQL) ?

eru ´buinn að skoða event log hvort það einhverjar errors þar ?

[/url]
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Sko... ég er eiginlega ekki með Genuine Windows CDkey þannig að ég get ekki update'að. En ég er að fara að formatta fljótlega og þá set ég inn Genuine Win.
Ég vírusskanna tölvuna 1 sinni í viku (Norton 2003).

ertu með einhverja drivera sem eru ekki Microsoft certified (WHQL) ?
Ertu þá að meina aðrir driverar t.d. fyrir skjákort o.s.frv. Ef svo er, þá bara veit ég það ekki en ég tek alltaf drivera á official heimasíðu framleiðanda hvers tölvuhluts.
Ég kann ekki að skoða event log... :oops:
þú ert bara með þetta einsog þetta kemur default getur ennþá tweakað þetta slatta
Ég skoðaði þessa síðu og mér líst vel á hana! Ég á eftir að tweak'a þetta (flest) alltsaman þegar ég set inn nýtt win.
Damien
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

æææii hættu þessu væli Skúli :twisted:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Þótt þú sért ekki með genuine serial key fyrir Xp þá getur þú samt windows update


Þarft bara XPProCorp-keyChanger.exe vara að leita að þessu t.d á Valhöll þá geturu breytt um serial til uppfæra í sp1
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

En þarf ég þá ekki að finna mér genuine serial? eða býr forritið hann kanski bara til?
Damien

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

forritið generatar serial keys sem þú getur notað .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Slakiði aðeins á þessu drengir mínir...

Ég held að svona lagað sé ekkert vel liðið.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

hér skal tekið fram að allt sem ég hef verið að segja hér á undan er eingöngu ætlað til fræðslu og tilraunastarfsemi. ef þú notar tþetta forrit til að prófa þá skaltu eyða því eftir 24 klst og fara og kaupa þér nýtt Windows
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki misskilja mig, ég ætla ekki að fara að segja neinum neitt, var bara að grínast í ykkur :D
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

j

Póstur af ICM »

gumol skrifaði:piracy@microsoft.com :lol:
Gumol ég var fyrri til, ég hafði samband við GuðjónR og hann gaf mér nákvæmar upplýsingar um þessa sjóræningja hérna og ég sendi Microsoft þær samstundis. Þið eruð í vondum málum og megið búast við heimsókn. Eitt bank og svo er hurðin spörkuð niður. bara að vara ykkur við.





Ath. Ekkert af því sem ég sagði hér fyrir ofan er byggt á staðreyndum.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Zaphod skrifaði:hér skal tekið fram að allt sem ég hef verið að segja hér á undan er eingöngu ætlað til fræðslu og tilraunastarfsemi. ef þú notar tþetta forrit til að prófa þá skaltu eyða því eftir 24 klst og fara og kaupa þér nýtt Windows
ROFL! einn paranoid :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Lúmskt: http://www.skjavarpi.is/verdlisti.html# ... móttakarar
Báðir þessir móttakarar eru mikið notaðir til að taka ólöglega á móti sjónvarpsstöðvum þar sem ýmis forrit á netinu smb. EzDVB gera tölvunum kleift að afrugla sjónvarpsstöðvarnar. Við mælum með EzDVB fyrir venjulegt áhorf á opnum stöðum því þetta er þægilegt og skemmtilegt forrit í notkun. Við hvetjum hinsvegar kaupendur til að nota það ekki til að horfa á læstu sjónvarpsstöðvarnar þar sem ætlast er til að borgað sé fyrir slíkt áhorf.
Ef þetta er í lagi þurfið þið ekkert að vera hræddir :)

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

nei nei ég er ekkert paranoid , þetta var nú meira svona djók :lol: :lol: :lol:


En það gott að vita að maður er með alvöru Microsoft löggu hérna Icecaveman
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Damien: kíktu í pósthólfið þitt :D
"Give what you can, take what you need."
Svara