Meira ruslið, fór í OfficeOne og keypti USB hljóðnema, spurði afgreiðslumann hvort það væri ekki hægt að nota þetta eins og venjulegan analog hljóðnema þannig að hann virkar með forritum sem eru ekki gerð sérstaklega fyrir USB og hann játaði því.
Það voru engir drivers í kassanum og ég spurði hann um þá og hann sagði að windows myndi bara skynja það sjálfkrafa, þetta virkar í öllum Windows frá 98SE og nýrri kerfum og Mac. Windows finnur þetta hjá mér en það kemur ekkert hljóð sama hvað ég geri. sama þó ég breyti öllum recording/playback stillingum þá gerist ekkert og þó ég hamist í on/off takkanum. Alveg snilldar vara sem virkar ekki.
Versa 704 - Labtec 5 stjörnur frá mér - þá heldur 5 í mínus.
Einhver sem hefur reynslu af USB hljóðnemum?
USB hljóðnemi - Labtec
k
Jú hann er komin í lag þetta rusl þegar ég tengdi hann fyrst í læsti hann tölvunni minni og ég þurfti að endurræsa handvirkt. Svo þegar ég reyndi að taka upp hljóð fraus upptöku forritið. svo datt hann bara allt í einu inn og virkar