Hvernig er það.. stilliði í 166mhz á jumperunum og þarf að stilla eitthvað í bios líka.. ?
Ekki þarf að vera með 333mhz minni einnig ?
Stilling á 2500 XP Barton
Ef örrinn bootar á 100 MHz þá stillirru hann rétt í BIOS já.
Ef móbóið styður 333 FSB þá ætti hann að virka þannig eftir það. (2*166~333)
Ef móbóið styður annað en 333 MHz minni þá getur þú notað það já (mjög líklegt).
Þú þarft semsagt ekkert endilega að vera með 333 MHz minni, þó þú hafir 333 FSB örgjörva.
Ef móbóið styður 333 FSB þá ætti hann að virka þannig eftir það. (2*166~333)
Ef móbóið styður annað en 333 MHz minni þá getur þú notað það já (mjög líklegt).
Þú þarft semsagt ekkert endilega að vera með 333 MHz minni, þó þú hafir 333 FSB örgjörva.