Downloada streaming media af ruv.is

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Downloada streaming media af ruv.is

Póstur af Snorrmund »

Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn. Tók eftir þvi að eg hef spurt að þessu áður þá fekk ég þetta til að virka en núna virkar ekki neitt sko, getur einhver gefið mér ráð? þetta þarf helst að vera i skikkanlegum gæðum..

p.s. væri flott að fá skjót svör þetta þarf helst að reddast fyrir morgundaginn..
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Downloada streaming media af ruv.is

Póstur af J0ssari »

Snorrmund skrifaði:Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn.
Stilltu á MMS streyming (mælt með fyrir heimilisnotendur) í Stillingar.

Hægri kikkaðu svo á "Horfa í sér glugga" iconinn á vídeóinu sem þú villt ná í, og gerðu Save As/Save Link As.

Save'ast sem "Horfa í sérglugga.htm", opnaðu þennan fæl sem textafæl.

Núna ertu komin með mms slóð beinnt á fælinn

Dæmi um "Horfa í sérglugga.htm":
"<asx version="3.0">
<moreinfo href="http://www.ruv.is/" />
<title>HM-stofan 01.02.2007</title>
<entry>
<title>HM-stofan</title>
<copyright>Ríkisútvarpið</copyright>
<ref href="mms://mms.ruv.straumar.is/video.ruv.is/hmstofan.18.2007-02-01.wmv" />
</entry>
</asx>"


Núna vantar þig bara niðurhals forrit sem styður mms struma. Ég man að ég notaði HiDownload PRO einhvertíman(það er ekki frítt forrit).

Google:
"download mms streams"

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Re: Downloada streaming media af ruv.is

Póstur af Snorrmund »

J0ssari skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Þarf að fá ákveðið myndband af ruv.is(sjonvarp, -> fréttir) þarf að ná því á harðadiskinn minn.
Stilltu á MMS streyming (mælt með fyrir heimilisnotendur) í Stillingar.

Hægri kikkaðu svo á "Horfa í sér glugga" iconinn á vídeóinu sem þú villt ná í, og gerðu Save As/Save Link As.

Save'ast sem "Horfa í sérglugga.htm", opnaðu þennan fæl sem textafæl.

Núna ertu komin með mms slóð beinnt á fælinn

Dæmi um "Horfa í sérglugga.htm":
"<asx version="3.0">
<moreinfo href="http://www.ruv.is/" />
<title>HM-stofan 01.02.2007</title>
<entry>
<title>HM-stofan</title>
<copyright>Ríkisútvarpið</copyright>
<ref href="mms://mms.ruv.straumar.is/video.ruv.is/hmstofan.18.2007-02-01.wmv" />
</entry>
</asx>"


Núna vantar þig bara niðurhals forrit sem styður mms struma. Ég man að ég notaði HiDownload PRO einhvertíman(það er ekki frítt forrit).

Google:
"download mms streams"
SNILLD! þú ert sa besti!
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Streaming Download Project getur tekið upp MMS-strauma.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara