Ef þú velur eina af "stóru" útgáfunum (Ubuntu, Fedora, Suse..) þá þarftu örugglega ekki að hugsa um drivera. Ég mæli samt með því að sækja nýjan driver fyrir skjákortið eftir að þú ert búinn að setja stýrikerfið upp. Það er mjög einfalt og þú verður fljótur að finna leiðbeiningar á google.