IDLE sound í HD.

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

IDLE sound í HD.

Póstur af GuðjónR »

Þið sem eruð með Seagate HD verðið þið varir við hljóð í disknum þegar hann er IDLE ?
Svona í líkingu við það að hann sé að skrifa á fullu samt er hann ekkert að gera??
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég er með WD 8mb buffer 7200rpm ég veit alltaf hvenær hann er að vinna borðið hristist og óhljóð koma úr kassanum :lol:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Pandemic skrifaði:ég er með WD 8mb buffer 7200rpm ég veit alltaf hvenær hann er að vinna borðið hristist og óhljóð koma úr kassanum :lol:


lol, það heyrist varla í mínum :)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég heyri hljóðið, er með 2x80 WD hávaðaseggi, ég sting bara tölvunni í svartholið undir skrifborðinu mínu, og kveikji á Pearl Jam, þá steinþagna þeir.
Voffinn has left the building..

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: IDLE sound í HD.

Póstur af axyne »

mínar 2x 120 Gb SATA Barracúdur eru algjörlega hljóðlátar á Idle en ég er ekkert svakalega sáttur við þær þegar þær vinna. þá urra þær aðeins.

ég er annars búinn að Raida þær núna. strípa þær saman í 240 gb disk. þá minnkaði urrið í þeim alllavega svona í léttri vinnslu. þannig ég er alveg sáttur.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Minn Seagate 40gb diskur lætur ekki í sér heyra, hvort sem hann er Idle, eða í fullri vinnslu.
Hlynur
Svara