Besti hiti

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti hiti

Póstur af Rednex »

Ég var að spá, ef maður overclokkar og hitinn hækkar er maður sammt að fá eitthvað meira útúr vélinni?

Ég er með 2500 barton örgjörva, hver er besti hitinn fyrir hann??
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hiti skiptir engu um performance, á meðan örrin verður ekki of heitur......
2000Mhz tölva í 80° er hraðvirkari en 1900Mhz tölva í 10°, sömuleiðis er 2000Mhz tölva í 10 er að sama leiti hraðvirkari en 1900Mhz tölva í 80°
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú myndir ná 1900 í 10c þá myndi hann vinna betur en 2000 í 80c ;)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ha, er það?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Örrinn vinnur betur ef hann er vel kaldur.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

elv skrifaði:Ef þú myndir ná 1900 í 10c þá myndi hann vinna betur en 2000 í 80c ;)


ég er nú ekki sammála þessu,
ef hann er að keyra rétt á 2000 þá yrði hann alltaf hraðari en 1900 örgjörvi, sama hve kaldur hann er...

Þegar er talað um að eitthvað keyri betur kalt í tölvum þá er það útafþví að ef það er kalt gætiru klukkað hærra...

Fletch
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

amm, ég hélt það einmitt
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ef það hitnar hinsvegar of mikið, þá fer hann að vinna hægar... samanber vídeóið sem ég horfði á tomshardware þegar þeir tóku kælinguna af intel, þá fór tölvuna úr einhverjum himinnháum fps, niðrí eitthvað suddalega lítið.

Auðvitað skiptir það einhverju máli, hvað hitinn er, bara innan ákveðna marka.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þetta er bara einföld rafmagnsfræði sem snýst um leiðni hluta.
Því minna viðnám því betri leiðni, hiti eykur viðnám og minnkar leiðni.
Þess vegna eru ofurtölvur frystar í fljótandi súrefni.

Hitinn hefur mikið að segja...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

fljótandi köfnunarefni meinarðu ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

ahh já auðvitað... :idea:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

100mhz og 70c meira, myndi ekki gera neitt meira
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Voffinn skrifaði:Ef það hitnar hinsvegar of mikið, þá fer hann að vinna hægar... samanber vídeóið sem ég horfði á tomshardware þegar þeir tóku kælinguna af intel, þá fór tölvuna úr einhverjum himinnháum fps, niðrí eitthvað suddalega lítið.

Auðvitað skiptir það einhverju máli, hvað hitinn er, bara innan ákveðna marka.


þar var ekki útaf hitanum, heldur hægði örgjörvin á sér til þess að hann yrði kaldari(í stað þess að ofhitna)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:oops:

Hann hægði nú samt á sér :P
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, útaf því að kælingin var tekin af :)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Voffinn skrifaði:Ef það hitnar hinsvegar of mikið, þá fer hann að vinna hægar... samanber vídeóið sem ég horfði á tomshardware þegar þeir tóku kælinguna af intel, þá fór tölvuna úr einhverjum himinnháum fps, niðrí eitthvað suddalega lítið.

Auðvitað skiptir það einhverju máli, hvað hitinn er, bara innan ákveðna marka.


nei, þið eruð að misskilja, ástæðan fyrir því að það hægði á því er að það er innbyggð hitavörn í intel örrunum sem klukkar tíðnina niður ef hann verður of heitur.....

Annars myndi örgjörvinn bara keyra á sínum hraða þangað til hann brynni yfir

Fletch
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

GuðjónR skrifaði:Þetta er bara einföld rafmagnsfræði sem snýst um leiðni hluta.
Því minna viðnám því betri leiðni, hiti eykur viðnám og minnkar leiðni.
Þess vegna eru ofurtölvur frystar í fljótandi súrefni.

Hitinn hefur mikið að segja...


Örgjörvarnir keyra bara á tíðninni sem klukkutíðnin segir til um ... ef hann verður of heitur nær örgjörvinnin einfaldlega ekki að vinna og tölvan frýs... ef þú kælir hann í -200°C þá verður hann ekkert hraðvirkar, hann er ennþá á sömu tíðni.. en á -200°C gætiru sett hann á miklu hærri tíðni....

Fletch
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Rétt...
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Fletch skrifaði:
Voffinn skrifaði:Ef það hitnar hinsvegar of mikið, þá fer hann að vinna hægar... samanber vídeóið sem ég horfði á tomshardware þegar þeir tóku kælinguna af intel, þá fór tölvuna úr einhverjum himinnháum fps, niðrí eitthvað suddalega lítið.

Auðvitað skiptir það einhverju máli, hvað hitinn er, bara innan ákveðna marka.


nei, þið eruð að misskilja, ástæðan fyrir því að það hægði á því er að það er innbyggð hitavörn í intel örrunum sem klukkar tíðnina niður ef hann verður of heitur.....

Annars myndi örgjörvinn bara keyra á sínum hraða þangað til hann brynni yfir

Fletch


einmitt það sem ég var að segja ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

halanegri skrifaði:einmitt það sem ég var að segja ;)


yep, sé það :roll:

var smá misskilningur í gangi

Fletch
Svara