Einn overclocking þráðurinn

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Einn overclocking þráðurinn

Póstur af MezzUp »

Menn hérna hafa verið að tala svo mikið um að over-clock'a örran sinn að ég fékk vin minn(sem að er að fara að kaupa sér nýja vél) til þess að overclocka nýju vélina aðeins.
Hann ætlar að kaupa sér AMD2500XP+ og erum að spá í ASUS A7N8X eða Gigabyte GA-7VT600-F, hverju mælið þið með?
Spurning hvernig vifta myndi síðan fara á þetta???(ath. vifta, ekki vatnskæling)
Hvernig er Thermaltake Volcano 11 að standa sig? Einhverjar góðar viftur sem að þið vitið um í þetta?(verður eiginlega að vera hægt að kaupa innanlands).
Þarf síðan að unlock'a örran, eða er það bara ef að maður hækkar multyplie'erinn? Hvað þarf maður að passa ef að maður hækkar FSB?
Eitthvað annað trix sem að þið kunnið?

ps. líst ykkur betur á þetta?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

eg var að kaupa A7N8X Deluxe aðan og það er ekkert mal að overclocka a þvi, veit hins vegar ekki hvað það þolir mikið....

ja, getur ekki breytt multipliernum nema þu unlockir honum fyrst ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Til hamingju með nýja móbóið ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

:D

en get ekki sett nyja örrann (XP 2600+) i þvi kælingin er ekki enn komin sem eg pantaði að utan :?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Gleymdu þessari viftu...

"Noise 17 dB at 1300 rpm
48 dB at 4800 rpm "
48 dB er HÁVAÐI

Kaupa Zalman frekar...
Noise Level: 20.0 dB/A. Fan Speed: 1600 RPM.
Og 1600 snúninar eru nóg...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ekki ef hann er að fara yfirklukka :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Maður þarf náttla smá gust á örran, helst ódýran ef að við förum útí þau málefni.
Með hvaða viftum mæla overclockar'ar með?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

MezzUp skrifaði: Með hvaða viftum mæla overclockar'ar með?
veit þú sagðir ekki vatnskælingu en ég mæli með vatnskælingu :twisted:

every serious overclocker needs one!!!

Fletch

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

ég verð að fá mér vatnskælingu...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er einn af þessum sem finnst að tölvan mín sé eins og gamall harly davidson prummm prummm Það er sko massa hávaði í tölvuni minni :lol:
Svara