Hefur einhver hérna einhverja reynslu af "slockets" (slot 1 í 370 converter). Málið er nefnilega að ég er með vél með slot 1 og langar endilega að gefa henni smá boost svona síðustu lífdagana (er að fara að byggja mér nýja tölvu fljótlega) og fann þetta sem ætti að gera mér kleyft að setja 1000mhz celeron í tölvuna í staðinn.
Jú ég veit vel að móðurborðsuppfærsla væri líklega gáfulegra, en það væri líka dýrara og ég er að reyna að gera þetta eins ódýrt og hægt er.
Einhverjar skoðanir?
Slocket
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Jah, ég prófaði þetta og það lítur út fyrir að mitt móðurborð sé það eina sem ég hef prófað slocketið í sem þetta virkar ekki fyrir. Gæti svosem prófað Bios uppgrade.
En þeir P3 örgjörvar sem ég finn (verða að vera FCPGA1 (ekki FCPGA2) kosta vel rúmlega 10þúsund, meðan að 1000 mhz celeron er á undir 5000.
En þeir P3 örgjörvar sem ég finn (verða að vera FCPGA1 (ekki FCPGA2) kosta vel rúmlega 10þúsund, meðan að 1000 mhz celeron er á undir 5000.