Það er mögulegt fyrir skráðan notanda að stilla tungumál spjallborðsins á bæði íslensku og ensku. Er þetta ekki veikleiki, eða er ég kannski að misskilja hvernig bottarar vinna?
Heliowin skrifaði:Það er mögulegt fyrir skráðan notanda að stilla tungumál spjallborðsins á bæði íslensku og ensku. Er þetta ekki veikleiki, eða er ég kannski að misskilja hvernig bottarar vinna?
Þú ert að misskilja, það skiptir engu máli hvaða tungumál vefurinn er á.
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Nei?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?
Nei?
Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?
Alveg Íslendingar þarna úti.
Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.
Það nennir því enginn. Ég er að minnsta kosti viss um að það væri einhver myndi ekki nenna að skrá sig útaf því.
Til dæmis: Ég ætlaði að skrá mig á live2cruize forumið (ath. er ekki bílahnakki, ætlaði að setja inn auglýsingu ) og eftir að þú ert búinn að skrá þig, þá þarftu að senda adminunum email og þeir þurfa að samþykkja það. Ég ákvað strax að þetta væri ekki fyrirhafnarinnar virði og ákvað að sleppa því að skrá mig.
Þegar það er verið að gera eitthvað svona, þá má ekki gleyma því að hugsa um hliðina sem snýr að notendanum.
Lausnin á þessu er voða einföld. Hún er amk ekki IP-sía eða CAPTCHA. Það er einfaldlega bara að setja inn einn textareit í viðbót í skráningarsíðuna þarsem að við myndum loopa einhverri einni af n mörgum fáránlega einföldum spurningum.
Er ekki með link inn á hina en þeir voru báðir með svipaðar síður í profile.
Er ekki hægt eins og er búið að koma fram í þræðinum að blocka á þetta? Hafa einfaldar sp á nýskráningu, hvað skal gera? Þetta er fnk óþolandi þegar þeir komast á bragðið og flæða inn
Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.
Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.
Hvert annað fer ég þá? Vaktin er heimili mitt!!
En hvernig er það, pósta þessir bottar bara á koníakstofunni? Væri kannski hægt að bæta við vald umsjónarmanna þannig að þeir geti eytt póstum þar.. tímabundin lausn en þá gætum við eytt pósti í hvert sinn sem við sjáum botta pósta honum. (pæling)
Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.
Hvert annað fer ég þá? Vaktin er heimili mitt!!
En hvernig er það, pósta þessir bottar bara á koníakstofunni? Væri kannski hægt að bæta við vald umsjónarmanna þannig að þeir geti eytt póstum þar.. tímabundin lausn en þá gætum við eytt pósti í hvert sinn sem við sjáum botta pósta honum. (pæling)
Ég get ekki eytt neinu í Koníaksstofunni, ekki alveg að virka hjá mér. Þegar ég pæli í því þá sé ég að ég get ekki eytt neinu. Eins og ég hafi engin adminréttindi?