Reynir bætt útlit of mikið á tölvuna

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Reynir bætt útlit of mikið á tölvuna

Póstur af ICM »

Hér er því svarað sem manni hefur lengi fundist með þessi forrit, það munar ekki eins mikið um þetta og margir vilja af láta (aðalega þó þeir sem neita að skipta á xp og eru ennþá á 2000 því xp er svo mikið rusl )

http://www.bjorn3d.com/_preview.php?articleID=323
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Er þessu eitthvað beint til mín :shock:
Þegar ég skipti um OS ,þá fer ég í W2003 Server
Svara