
Vandamálið er það að öll 5,25 tommu stæðin mín eru full og ég er ekki að fara að kaupa kassa strax, það er í bígerð að fá sér kassa með plexihlið en bara ekki strax...

Hvar væri best að setja hana, býst við því að þurfa að borða svoldið í kassan er bara ekki viss hvar er best að setja stýringuna



P.s. Það kemur ekki til greina að setja hana aftan á...
Sry að myndirna eru svona stórar, er nýliði...

Takk fyrir mig ;*