þarf sér rafmagn fyrir Amd örgjörva
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 00:11
- Staðsetning: Papey
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þarf sér rafmagn fyrir Amd örgjörva
ég er með móðurborð (msi k7n2 delta) sem er með Amd Athlon 2500XP Barton örgjörva en á móðurborðinu eru 2 tengi fyrir power supply og í handbókinni sem fylgdi með segir að annar sé bara power fyrir örgjafan en power supplyinn minn er ekki með svona snúru sem á að gefa straum í örgjafan. ég er spá hvort það þurfi þessa snúru eða ekki?
http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=436 (mynd af borðinu)
http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=436 (mynd af borðinu)
Last edited by Eidem on Þri 12. Ágú 2003 10:11, edited 3 times in total.
Maður lifandi
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=587
Segjum að einhver komi hingað með sama vandamál, þá getur hann litið í gegnum þetta forum og allt í einu rekist á þetta bréf ef það hefði góða lýsingu í titlinum en ekki bara "?" eða "Vantar hjálp"
Og svo í sambandi við vandamálið .... Virkar hún kannski bara ef þú ert ekki með þessa snúru sérstaklega fyrir power í cpu ? Annars veit ég lítið um þetta, á ekki svona móðurborð
Segjum að einhver komi hingað með sama vandamál, þá getur hann litið í gegnum þetta forum og allt í einu rekist á þetta bréf ef það hefði góða lýsingu í titlinum en ekki bara "?" eða "Vantar hjálp"
Og svo í sambandi við vandamálið .... Virkar hún kannski bara ef þú ert ekki með þessa snúru sérstaklega fyrir power í cpu ? Annars veit ég lítið um þetta, á ekki svona móðurborð
Voffinn has left the building..
ertu að meina þetta 4 pinna tengi hliðina aðal rafmagnstenginu?
Ef svo er þá er þetta tengi á öllum nýjum móðurborðum, og á mörgum gömlum líka.
Þetta tengist eitthvað stabílari straum eða álíka fyrir móðurborðrið/örran.
Mitt Shuttle AK37R er með 3 power tengjum, sona einsog þú ert með og líka sona venjulegt HD/CD tengi.
Ef svo er þá er þetta tengi á öllum nýjum móðurborðum, og á mörgum gömlum líka.
Þetta tengist eitthvað stabílari straum eða álíka fyrir móðurborðrið/örran.
Mitt Shuttle AK37R er með 3 power tengjum, sona einsog þú ert með og líka sona venjulegt HD/CD tengi.