nýja móbóið verður geðveikt (að ég held)

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

nýja móbóið verður geðveikt (að ég held)

Póstur af odinnn »

ég las þetta af einni síðu:
This board is incredibly overclockable and will automatically unlock AthlonXP Thoroughbred processors (no pencil-trick required to change multiplier!)

en annars er verið að tala um Asus A7N8X Deluxe sem er einmitt móðurborðið sem ég er að fara að kaupa mér. ég trúi þessu eiginlega ekki en ef þetta er rétt þá er ég glaður :D

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Til hamingju með það.

Láttu okkur vita ef þú getur overklokkað án þess að standa upp.
Hlynur
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Allur hugbúnaður sem kemur inn í þessu inslagi var keyptur í bt fyrrir áralöngu!!

ég tók nú bara smá brute force á cpu hjá mér kom bara með slegju og barði móðurborðið sundur og saman ásamt örranum síðan þegar ég kveikti á tölvuni kom bara andskoti fínt ljósashow úff betra en áramótin :P

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

var þetta ekki gaman??

nú hefuru getað hefnt þín fyrir hvert sinn sem hún crahsaði eða fraus :D
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Getur þú nokkuð komið með tengil á þessa síðu??
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég gett ekki lýst því hvað hún fraus og chrasaði og eyddi gögnum oft :shock:

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

hefndin er sæt :twisted:
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

nei ég get ekki sett inn tengil þar sem þetta var uppboð á ebay og ég er eiginlega viss um að þetta sé bull nema að einhver sannar að þetta sé rétt.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er hérna hjá frænda mínum að setja upp gamla tölvu aftur, hún er með K7N2G móðurborð, og það fylgja ýmis forrit til að overclocka og svona, sem ég myndi prufa ef ég ætti svona móðurborð, ég var að lesa um það og það eru fullt af flottum fídusum. Ég er hrifinn af svona móbóum. :)
Voffinn has left the building..
Svara