Counter strike á boxinu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Counter strike á boxinu.

Póstur af ICM »

Haldið þið að þeir hafi vit á að gera Counter Strike á XBox þannig að hægt sé að spila hann á móti PC tölvum? Það er allavega hægt að downloada nýjum borðum og breytingum á xbox svo það er fáranlegt ef það verður ekki hægt að spila við pc spilara. veit einhver um þetta
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hann verður með innbyggt XL support og system link play sem verður síðan hægt að tunnela á netið og ég er nokkuð vongóður á því að ef þú ert með svokallaðan *host*modkubb*host* þá cóperaru leikin inná xbox og síðan downloadaru eithverjum mod files og tunnelar þig til þess að spila við pc annars er þetta nátturulega alltaf spurning.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

CS fyrir Linux :wink:
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

elv

Póstur af ICM »

elv það er nú bara bjarstýini að ætla að keyra CS á XBox LINUX :) hvað færðu 1 ramma á sekúntu með því.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Fyrst að það er bæði hægt að keyra CS gegnum Wine(með svolitlu fps droppi) og að Linux virkar á xbox(þar sem xbox er nú bara PC) þá væri það aðeins meira en 1 fps, en auðvitað væri betra að fá native útgáfu af HL á Linux. :I
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

j

Póstur af ICM »

Linux er ekki ennþá orðið optimized fyrir XBox, þeir voru bara að fá örfáa FPS í TUX Racer á xbox, það eru bara 64mb í xbox og linux nýtir ekki rétta tækni eða drivers fyrir boxið. gæti kanski virkað ef maður hefur ekkert GUI í linux? en það er mikið fleiri FPS í sér útgáfu CS fyrir XBox
Svara