Leikir fylla ekki út í skjá og HL2 crashar

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Leikir fylla ekki út í skjá og HL2 crashar

Póstur af noizer »

Málið er að enginn leikur sem ég er með inná tölvunni minni fyllir út í skjáinn. Ég er með fartölvu með widescreen (15,4") skjá. Það væri ekkert mál að breyta þessu á venjulegum skjá sem er með tökkum á, en þar sem þetta er fartölvuskjár þá er ekki um það að velja.
Þetta er Ati skjákort með Omega driver settum upp.
Eina leiðin sem ég get notað núna til þess að láta leiki fylla upp í skjáinn er að hafa 1280x800 upplausn en þá laggar leikurinn nokkuð mikið, ég vill helst hafa 800x600 eða 1024x768 upplausn.
Ég læt fylgja með skýringarmynd.
Vitið þið hvað ég þarf að gera til þess að laga þetta?
Viðhengi
skjar_arg.JPG
skjar_arg.JPG (10.74 KiB) Skoðað 380 sinnum
Last edited by noizer on Þri 07. Nóv 2006 21:31, edited 1 time in total.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Eina leiðin er að breyta upplausninni í eitthvað widescreen format.

Man nú ekki hverjar þessar upplausnir eru, en kannski 800x480 eða álíka.
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég hef verið að reyna að fá GTA:SA í widescreen en það er ekki að takast. Jafnvel þótt ég stilli á widescreen í leiknum.

ps. svo er smá vandamál með Half Life 2 líka. Ég næ að kveikja á honum og ýta á New Game en svo crashar hann. Gerðist bæði áður en ég formattaði og eftir.

pps. ég update'aði Omega driverinn og DirectX og þá náði ég að spila HL2 í heilar 10 mín en svo crashaði hann

Hvað haldið þið að mynda valda því?
Svara