þráðlaus takkaborð

Svara

Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

þráðlaus takkaborð

Póstur af Skoop »

ég fíla keytronic takkaborð, þau eru með stórum tökkum og þægilegum inslætti, er til eitthvað sambærilegt þráðlaust takkaborð ?

ég hef verið að skoða þetta og ég finn næstum eingöngu takkaborð og mús saman í einum pakka og í flestum tilfellum eru takkaborðin með alltof mikið af fítusum sem ég vill ekki hafa

mig vantar semsé þráðlaust takkaborð sem er ekki með öllum þessum óþarfa fítusum eins og volume control, með stórum tökkum og engu laggi, því þetta verður notað í leiki.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Lyklaborð :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: þráðlaus takkaborð

Póstur af gnarr »

Skoop skrifaði:mig vantar semsé þráðlaust takkaborð sem er ekki með öllum þessum óþarfa fítusum eins og volume control, með stórum tökkum og engu laggi, því þetta verður notað í leiki.
Hvað kallaru "stóra" lykla?
"Give what you can, take what you need."

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Skoop skrifaði:
mig vantar semsé þráðlaust takkaborð sem er ekki með öllum þessum óþarfa fítusum eins og volume control, með stórum tökkum og engu laggi, því þetta verður notað í leiki.


Hvað kallaru "stóra" lykla?
Held að hann sé að tala um t.d. standa langt út og þannig...semsagt gagnstætt við fartölvulyklaborð.

(gæti reyndar líka verið að tala um, t.d. sum borð eru með stærri space takka osf - en mér finst það ólíklegra)
Svara