Hvað metið þið þessa vél á?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað metið þið þessa vél á?
Sælir Vaktarar...
Mér vantar hjálp með að verðmeta tölvu.
Spekkarnir:
Örri:Intel Pentium D930-3.0ghz dual core 2x2048-KB-L2
Örravifta: Termaltake Big Typhoon
móðurborð: ASROCK 775Xfire-eSATA
minni: G.SKILL-Dual-DDR2-667. CL:4-4-4-12
Skjákort: Sapphire Radeon-X850XT-256mb-256bit-gddr3-PCIe mað ZALMAN-vf700 cu
Psu: ASPIRE-550W
Kassi: ASPIRE X-cruiser
HD: 74GB sata WD raptor
HD: 160GB sata samsung-7200rpm
HD:250GB-sata samsung-7200rpm
HD:300GB-sata samsung-7200rpm
____________________________________________________________
svo er ég líka með 17" ASUS-pm17tu 3ms. Flatskjá sem þarf að meta var keiptur í task fyrir 6 mánuðum á 36000 Kall.
hér eru myndir af dótinu.
Mér vantar hjálp með að verðmeta tölvu.
Spekkarnir:
Örri:Intel Pentium D930-3.0ghz dual core 2x2048-KB-L2
Örravifta: Termaltake Big Typhoon
móðurborð: ASROCK 775Xfire-eSATA
minni: G.SKILL-Dual-DDR2-667. CL:4-4-4-12
Skjákort: Sapphire Radeon-X850XT-256mb-256bit-gddr3-PCIe mað ZALMAN-vf700 cu
Psu: ASPIRE-550W
Kassi: ASPIRE X-cruiser
HD: 74GB sata WD raptor
HD: 160GB sata samsung-7200rpm
HD:250GB-sata samsung-7200rpm
HD:300GB-sata samsung-7200rpm
____________________________________________________________
svo er ég líka með 17" ASUS-pm17tu 3ms. Flatskjá sem þarf að meta var keiptur í task fyrir 6 mánuðum á 36000 Kall.
hér eru myndir af dótinu.
- Viðhengi
-
- ASUS SKJAR
- skjar.JPG (134.23 KiB) Skoðað 1327 sinnum
-
- tolva1
- tolva.JPG (183.29 KiB) Skoðað 1327 sinnum
-
- tolva2
- tolva2.JPG (163.98 KiB) Skoðað 1327 sinnum
Last edited by Mazi! on Fim 26. Okt 2006 18:07, edited 1 time in total.
Mazi -
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:130 ??
Ertu ekki alveg í lagi
Ég yrði hissa ef e-r hér á vaktinni myndi greiða 100.000 fyrir hana.
reyndar rétt.. en Ómar hvað myndir þú meta hana á?
væri ekki slæmt að meta hvern part fyrir sig þar sem ég mundi sennilega alltaf selja hana í pörtum.
ps: Endilega metið þið þennan skjá
Mazi -
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Staða: Ótengdur
ég nefndi nú aðalaega svona hátt verð útaf því það eru 4 hdd og 1 af þeim er raptorog skjánum. svo er þetta líka ágætis minni í henni og kassi og powersupply er ekki slæmt heldur
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Notaðir HD eru frekar verðlausir.
Raptorinn er undir venjulegum kringumstæðum að fara á 7-10.000
og hinir eitthvað töluvert minna.Ég fékk t.d hérna á vaktinni í vor 200Gb seagate disk nánast ónotaðann á 5K.
Skjárinn myndi ég segja ( þar sem að þetta er ekki Gamers edition )
25-28.max.
P.S. Ég hélt að þetta hefði verið Acer Skjár en það var ekki rétt. Það stendur ekkert um þennan skjá en hann lookar 19" og ekkert merki get ég séð.
20K því hámark á þennan skjá miðað við það sem ég hef.
Plús að þessir HD gætu trúlega farið á eftirfarandi
160 diskur = 3500
250 diskur = 5000
300 diskur = 6000
Þú sérð að þessi 300 diskur kostar undir 10.000 Nýr. þannig að .
Raptorinn er undir venjulegum kringumstæðum að fara á 7-10.000
og hinir eitthvað töluvert minna.Ég fékk t.d hérna á vaktinni í vor 200Gb seagate disk nánast ónotaðann á 5K.
Skjárinn myndi ég segja ( þar sem að þetta er ekki Gamers edition )
25-28.max.
P.S. Ég hélt að þetta hefði verið Acer Skjár en það var ekki rétt. Það stendur ekkert um þennan skjá en hann lookar 19" og ekkert merki get ég séð.
20K því hámark á þennan skjá miðað við það sem ég hef.
Plús að þessir HD gætu trúlega farið á eftirfarandi
160 diskur = 3500
250 diskur = 5000
300 diskur = 6000
Þú sérð að þessi 300 diskur kostar undir 10.000 Nýr. þannig að .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þessi skjár er: ASUS-pm17tu 3ms
hér er linkur á skjáinn: http://uk.asus.com/products.aspx?l1=10& ... odelmenu=1
hér er linkur á skjáinn: http://uk.asus.com/products.aspx?l1=10& ... odelmenu=1
Mazi -
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hvernig í ósköpunum færðu út 90-100 ?
Þú mátt endilega koma með þínar hugmyndir að þessum verðum hérna til ánægju og yndisauka
Það er ekkert nýtt þarna eða valuable sem slíkt. Ekkert slæm vél þannig, en langt frá því að vera á þessu verðbili.
Myndir þú púsla sama vél frá Grunni í dag fyrir 100.000 fengiru mikið betri vél.
Þú mátt endilega koma með þínar hugmyndir að þessum verðum hérna til ánægju og yndisauka
Það er ekkert nýtt þarna eða valuable sem slíkt. Ekkert slæm vél þannig, en langt frá því að vera á þessu verðbili.
Myndir þú púsla sama vél frá Grunni í dag fyrir 100.000 fengiru mikið betri vél.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
Ættir alveg að geta fengið 70-80 þús, ef minnið er 2gb eins og ég held að það sé.
og svo bætist skjárinn ofan á þetta verð.
Veit ekki hvað ómar er að rausa um rugl verð, legðu bara hlutina saman. þetta meikar alveg sense.
örgjafi - 6k
vifta - 2-3k
móðurborð - 5k
minni - 12-15
skjákort - 13-14 með þessari viftu á
psu - 5k
kassi - 4-5k
raptor - 10k
250gb - 4-5k
160gb - 2-3k
300gb - 5-6k
Samtals 78 ef við miðum við efra verðinu í öllu.
og svo bætist skjárinn ofan á þetta verð.
Veit ekki hvað ómar er að rausa um rugl verð, legðu bara hlutina saman. þetta meikar alveg sense.
örgjafi - 6k
vifta - 2-3k
móðurborð - 5k
minni - 12-15
skjákort - 13-14 með þessari viftu á
psu - 5k
kassi - 4-5k
raptor - 10k
250gb - 4-5k
160gb - 2-3k
300gb - 5-6k
Samtals 78 ef við miðum við efra verðinu í öllu.