Þegar ég heyrði fyrst af þessu korti. Hvað er Nvidia að hugsa? Koma með nýtt kort með nánast sömu specs og 7900GTX og það á mun lægra verði. Mörg ný kort hafa undanfarið komið bæði frá ATI og Nvidia. Frá Nvidia eru m.a. 7900GS, 7950GT, 7950GX2 og 7900GTO. Þetta er þó ekkert í fyrsta sinn sem endurbættar eða endurskoðaðar útgáfur skjákorta koma út. Hver man ekki eftir 6800, 6900, osfv.
Núverandi 7XXX lína Nvidia
MSI 7900GTO
En hver er munurinn á 7900GTX og 7900GTO
Eini munurinn liggur í gerð minnis. 7900GTO hefur 512MB minni sem keyrir á 1320Hz en 7900GTX á 1600Hz. Þetta er um 17,5% munur. Þetta þýður þó ekki svo mikin mun á afli.
Test Setup
CPU: Intel Core 2 E6600 2.4Ghz@2,89Ghz (320FSBx9)
Video drivers: NVIDIA ForceWare 91.47
Motherboard: MSI 975X Platinum Power up edition
HD: 2 x WD36GB raid 0
Memory: Corsair XMS DDR2 6400, @800MHz, timings 5 5 5 12
Hljóðkort: Creative Audigy
Skjákort, MSI 7900GTO, EVGA 7800GT@470/1100, MSI 7600GS, Gainward 6600GT.
OS: Win XP SP2
Tests
http://WWW.3Dmark.com
3DMark2001SE
3DMark03
3DMark05
3DMark06
Game Tests
Far Cry með hjálp: HardwareOC http://www.hocbench.com/
DOOM3 Time Demo 1
Counter-Strike Source stress test
Results
Game Tests
Counter-Strike Source Stress test
Settings 1280x1204
DOOM
Test Doom3 Time Demo 1
Settings 1024x1024 High quality
Far Cry
Settings 1280x1024 High quality
Yfirklukkun (overclock)
Kortið er stöðugt @702/1500
Sem gefur um 9-10% aflaukningu. Fékk 11669 í 3Dmark05 og 88 FPS vs 80 áður í Far Cry Volcano Aniso 16x HDR level 7 PS 3,0
Samantekt
7900GTO er klárlega spennandi kostur á því verði sem það bíðst. Þó ekki hafi hafi hér verið sýnt fram á að það hér að það standi 7900GTX ekki langt að baki. Þá hafa önnur review sýnt fram á það að það stendur framar 7900GT og 7950GT, og ekki svo langt frá 7900GTX í afköstum. Það stendur jafnvel framar X1900XT og ef einher annar heldur öðru fram þá verður hann bara að skaffa mér kort til þess að staðfesta það .
Ef eitthvað má lesa úr þessu brasi er að ekki mæli ég með því að menn rjúki til og skipti út 6600GT kortum fyrir 7600GS.
Helstu kostir 7900GTO
Hljóðlátt
Aflmikið
Verð.
MSI 7900GTO, a kinda of a review
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
MSI 7900GTO, a kinda of a review
Last edited by Yank on Sun 08. Okt 2006 14:54, edited 2 times in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 17:36
- Staðsetning: Kópavogur Massive!
- Staða: Ótengdur
Þú ert helklikkaður að nenna þessu
En athyglisvert hvað 7900GTO flengir 7800GT enda með 24 pipes og hærri core klukkun + "betri" core.
Munurinn á 6600GT og 7600GS er svipaður og maður bjóst við, kannski stóri plúsinn við 7600GS er heatpipe-ið.
En athyglisvert hvað 7900GTO flengir 7800GT enda með 24 pipes og hærri core klukkun + "betri" core.
Munurinn á 6600GT og 7600GS er svipaður og maður bjóst við, kannski stóri plúsinn við 7600GS er heatpipe-ið.
Intel 6850 @ 3.6Ghz - Geforce 9600 GT OC 512MB - 2gb Corsair 1066Mhz - 1 x 36GB WD Raptor + 500GB WD - 620w Corsair - Skjár: BenQ 22" - Logitec Ultra X og G5 - Logitech 7.1