Kassi: Aspire X-DreamerII svartur ATX

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz

Móðurborð: MSI K8N NEO4 F - nForce4

Vinnsluminni: Corsair ValueSelect 1GB DDR400

Skjákort: Microstar GeForce7 NX7300GT

Ég mun mjög líklega byrja að setja saman á morgun og ég ætla að taka myndir af öllu þar sem ég ætla að taka góðann tíma í þetta!
Fela allar snúrur og ganga vel frá öllu. Svo náttúrulega með tímanum koma betri hlutir t.d. örgjörvi, skjákort, meira vinnsluminni o.f.l.
Ég update-a þegar ég verð kominn með myndir af heldar verkinu.
P.s. Veit einhver hvar maður getur fengið svona round kapla sem verða bláir við blacklight ljós?
Ég veit að þetta var til í Tölvuvirkni en veit ekki lengur.