málið er að ég vil ekki að það heyrist múkk í honum.
það yrði frekar lítil vinnsla á honum, einn 8GB diskur og on-board vga, hann er svo í full tower svo að hitinn ætti að eiga auðvelt með að sleppa út.
mig langar bara að vita hvort þið vitið um einhverja klever lausn á að kæla örrann (<20db) og eins hvort þið vitið um einhver lítil hljóðlát (og ódýr) psu, 250w ættu að vera nógu mikið.
Hvernig er svo að hljóðeinangra HD, ég er ekki til í að nota ál/tjörumottur því þær eru svo hitaeinangrandi, er til eitthvað sem einangrar hljóð vel en ekki hita

...ideas?
Haldiði td að það væri nógu mikil kæling ef maður hendir örgjörvaviftunni og setja bara tvær stórar kassaviftur í staðinn?
°°gummi°°