Leikjavandamál
Leikjavandamál
þegar ég ætla að spila leik í tölvunni minni þá kemur alltaf "please insert disc" þó að diskurinn sé í drifinu. Ég held að þetta sé ekkert sem að er að geisladrifinu því að ef ég set DVD disk í þá er alveg hægt að spila hann og ef að ég set leik í þá fer autorun-ið í gang og allt svoleiðis en ef ég ýti á play þá biður hún mig bara um diskinn.
Er einhver hérna sem að veit hvað er að og hvort að það sé einhver lausn á þessu?
Er einhver hérna sem að veit hvað er að og hvort að það sé einhver lausn á þessu?
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
- Staða: Ótengdur
m
hahahamúhahaha reynir að keyra skrifaða diska og ætlast til að þeir virki.
Annars ef þú ert með gamlan skrifara eða geisladrif þá geturðu lent í vandræðum með að spila diska, þeas ef þeir eru skrifaðir á meiri hraða en drifið þitt ræður við, var allavega þannig hjá mér á gamla skrifaranum mínum. Jafnvel diskar útúr búð virkuðu ekki hjá mér en svo segja allir NEI það er ekki mögulegt það skiptir engu máli þú átt að geta lesið alla diska sama hve mikin hraða drifið þitt er en NEI ef ég skrifaði diska í tölvu félaga minna þá virkuðu þeir bara í tölvunni minni ef þeir voru skrifaðir hægt.
Annars ef þú ert með gamlan skrifara eða geisladrif þá geturðu lent í vandræðum með að spila diska, þeas ef þeir eru skrifaðir á meiri hraða en drifið þitt ræður við, var allavega þannig hjá mér á gamla skrifaranum mínum. Jafnvel diskar útúr búð virkuðu ekki hjá mér en svo segja allir NEI það er ekki mögulegt það skiptir engu máli þú átt að geta lesið alla diska sama hve mikin hraða drifið þitt er en NEI ef ég skrifaði diska í tölvu félaga minna þá virkuðu þeir bara í tölvunni minni ef þeir voru skrifaðir hægt.