Er að reyna að finna glansandi Microsoft merki til að setja á sjónvarpið mitt, tölvuskjáin minn og tölvuna helst svona eins og er á SideWinder stýripinnum. Veit einhver um stað þar sem hægt er að kaupa þannig eða hvernig er best að búa til svona sjálfur, letur : Franklin Gothic Medium italic. Hvar getur maður keypt silvraða límmiða til að skera út ef ég finn ekki neitt svona til sölu?
þú veist hvernig er alltaf á sjónvörpum , sony, philips eða eitthvað svona glansandi merki framaná, á sumum sidewinder er þannig microsoft merki, mig langar í fleiri þannig merki til að líma á sjónvarpið mitt og öll raftæki hjá mér...
gaur!! ertu klikk!? ?!?!? reddaðu þér frekar durex merkjum sko ekki eiklkad Microsoft !!! þú veist ef þú setur þannig á sjónvarpið þá kmr þegar þú kveikir á því "Error in system memory at #1249719" eða eitthvað "could not load shell computer will now shut tha fuck off" eða bara "Please update drivers for your gpu klick here for troubleshout"
líka ef þú myndir setja durex merki þá væriru alltaf "safe" t.d. setja það á imbakassan þá ættiru ekki í þeirri hættu að það myndi kveikna í sjónvarpinu