bf2 og ogvodafone

Svara

Höfundur
Puma
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Júl 2006 22:17
Staða: Ótengdur

bf2 og ogvodafone

Póstur af Puma »

Eg er hja ogvodafone og spila sma bf2. ég var með adsl modem og engin vandamal en svo bilaði modemið og ég fór og fékk router hjá ogvodafone og eftir að eg fór að nota routerinn þá er ég alltaf að detta af serverum (You have lost the connetion with the server) Eitthvað svona kemur.

Hefur einhver verið að lenda í þessu og er þetta stilling i router eða er hann bilaður. ég get spilað t.d cod2 án vandræða.

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

já, ég á akkúrat í samskonar vandræðum með zyxel routerinn frá þeim nema með call of duty 2

þeir hafa ekkert getað bjargað þessu, þótt þeir hafi nú gert sitt besta (held ég)

þegar ég byrjaði að nota routerinn þá fór svartíminn á einn server að vera mikið verri en þegar ég tengdist með zyxel módeminu, svo óheppilega vill meira að' segja til að þetta er minn uppáhalds server

ég semsé prufaði að tengja módemið og svo routerinn á sama sama tíma og bar saman tracert og ping og þegar routerinn var tengdur þá munaði alveg 100-200ms í pingi þannig að á þessum server þar sem ég hafði vanalega 50-100 ping var ég með 250-350 í ping.

ég prufaði einnig með öðrum nákvæmlega eins router sem foreldrar mínir eiga til að útiloka að routerinn væri vandamálið, og svo prufaði ég annað netkort og svo að lokum aðra pc vél.

einnig prufaði ég að slökkva á öllum öryggisþáttum á routernum, þ.á.m. dos vörnina og eldvegginn
ath að til að slökkva alveg á dos vörninni þarf að fara inní routerinn með á console og skrifa
sys firewall dos ignore "setjið interface hér(wan eða lan)"

niðurstaðan var alltaf sú sama, pingið var alltaf 100-200 ms verra þegar tengst var með routernum.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þetta vandamál er alþekkt í bf2 um þessar mundir, EA gaf út patch (1.3 incremental) fyrir nokkru og var eitthvað bug í henni að ef einhver notar hana þá crashar serverinn sem þeir eru á frekar oft. EA gaf út 1.3 full nokkru eftir það en patcharnir eru backwards compatible þannig að það er oft fólk sem er ennþá að nota incremental patchið og eru því ennþá að láta helling af serverum crasha.

Verðum bara að bíða þangað til 1.4 eða eitthvað kemur út og allir verða að upgreida.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég lendi bara í því að leikurinn laggar stundum alveg fáránlega þó ég sé ekki með hátt ping. Gerist ALLTAF þegar ég starta server( byrja round )

Var að pæla hvort það geti verið RAM ið hjá mér sem drullar á sig eða Harði diskurinn því þetta er alveg óþolandi.

Tekur alveg minnst 2 mín að verða eðlilegt en laggar samt alveg í nokkrar mín ( aldrei með hátt ping samt )

eða hvort að þetta geti verið Alcatel routerinn að stríða mér.

Ég er by the way hjá Símanum ofkors

P.S

Hvar eru þið íslendingarnir að spila ? Ég er farinn að spila lang mest á " Multiplay serverum ( þá leita ég alltaf að Return2Kill ) eða TBE ( the British Empire ) Þeir eru með fínt ping og fína spilun.

Það er enginn íslenskur server í gangi sem ég veit um , amk ekki sem neinn er á.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ÓmarSmith skrifaði:Ég lendi bara í því að leikurinn laggar stundum alveg fáránlega þó ég sé ekki með hátt ping. Gerist ALLTAF þegar ég starta server( byrja round )

Var að pæla hvort það geti verið RAM ið hjá mér sem drullar á sig eða Harði diskurinn því þetta er alveg óþolandi.

Tekur alveg minnst 2 mín að verða eðlilegt en laggar samt alveg í nokkrar mín ( aldrei með hátt ping samt )


Þetta er líklegast RAM, þetta skeður hjá langflestum og er þetta eins og að það sé að loada texturana eða umhverfið eða eitthvað því að hjá mér lagast þetta aðeins ef ég sný mér í hring og "skoða allt". Þetta var alveg óþolandi back in the days þegar ég var bara með 512mb af vinnsluminni, en þetta lagaðist alveg rosalega og er næstum alveg farið núna þegar ég er kominn með 1.5GB.

Höfundur
Puma
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Júl 2006 22:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Puma »

ErectuZ skrifaði:Þetta vandamál er alþekkt í bf2 um þessar mundir, EA gaf út patch (1.3 incremental) fyrir nokkru og var eitthvað bug í henni að ef einhver notar hana þá crashar serverinn sem þeir eru á frekar oft. EA gaf út 1.3 full nokkru eftir það en patcharnir eru backwards compatible þannig að það er oft fólk sem er ennþá að nota incremental patchið og eru því ennþá að láta helling af serverum crasha.

Verðum bara að bíða þangað til 1.4 eða eitthvað kemur út og allir verða að upgreida.



Já en ég er að connecta serveranir eru ekki að crasha heldur tynir leikurinn tengingunni. eg er buinn aað opna default portið en sama vandamál ennþá.








Og hvar er eg að spila, humm ég er nu bar að byrja en hef verið að spila með 2- útlendingum og stundum 2 ísl. við notumst við xfire því ef einn loggar sig a server getum við seð hvar hann er að spila og eltum hann.

Ekkert mál að adda þér ómar ef þú vilt. Allt fyrir vin Rippers ;)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Vin Rippers ?

ég þekki engan Ripper.

Ég reyni að spila alltaf á " TBE "

og Return 2 Kill ef hann er í gangi.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Þekkiru ekki Svavar "Ripper" :lol: ?
"Give what you can, take what you need."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Uhhhh..

Nei.

Og hver er "Puma"

Það er bara einn svavar sem ég þekki að vinna í þjónustuveri Símans ( Síminn Internet )

Og hann talar japönsku og er steiktur snillingur.

P.S Þessi " Ripper " er in fact Pétur sem á Tölvutækni ;) En ekki Svavar Ghostfacekillah
Last edited by ÓmarSmith on Fim 10. Ágú 2006 10:52, edited 1 time in total.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Puma
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 12. Júl 2006 22:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Puma »

þetta er komið í lag


smá vandamál hja mer sem lagaðist við reinstall(svona er að fikta of mikið)
Svara