Með tímanum fylla flestir tölvurnar sínar af rusli sem þeir kannast svo ekkert við á endanum og þora ekki að eyða neinu og eru stundum að downloada sömu skránni oft. Til að forðast þetta vesen þá er ráðlagt að byrja strax fyrir næsta skipti sem þú ætlar að formata tölvuna á að búa til möppur með viðeigandi möppum allt eftir því hvernig þið notð tölvurnar ( ég er auðvitað að miða þetta við þá sem nota tölvurnar sínar af einhverju ráði en eru ekki bara með office pakkan í þessu og svo búið. )
ALLTAF að flokka ALLT, setja öll video í möppur og flokka þau, ef rosalega mikið flokkið þær þá eftir tegund eins og ég. Hljóð og tónlist að flokka eftir gerð eða listamanni eins og ykkur finnst þægilegra ekki henda þessu bara í hrúgu. Sama um forrit flokkið þau RÉTT, t.d. Internet & Networking, Security & Encryption eða eitthvað. ALLT temp er best að hafa í eina möppu með undirmöppum. æ ég ætla ekki að vera að neyða ykkur til að hafa vit fyrir sjálfum ykkur getið gert þetta sjálfir. En mikilvægt er að þegar þið eruð að downloda skrám gerið þá copy paste af ÖLLU nafninu á forritinu sem þið eruð að downloada og version number þar á eftir þó það taki lengri tíma þá er það þess virði seinna þegar á að leita að því og við erum ekki lengur að nota úrelt stýrikerfi svo við þurfum ekki að vera að minka nöfnin.
Hreinsið svo registry reglulega og notið forrit eins og norton win doctor til að auðvelda ykkur hreinsunina. Norton speed disk er líka gott því það er fært um að defraga drifi þó það sé í notkun hvað græðið þið á því? -lengri uptime ég lendi aldrei í vandræðum með tölvuna mína eftir nokkrar vikur í keyrslu þó ég sé með WINDOWS en annars slekk ég á tölvunni minni á 2ja vikna fresti bara til að leyfa henni að kólna annars er uptime að meðaltali 1,5 vikur en ég ÞARF alrei að restarta af ástæðulausu eins og fólk er að reyna að ljúga að þurfi að gera á windows XP vélum bara nota réttu verkfærin og ekki installa öllu rusli sem þið finnið, getið fiktað með það í (Connectrix) MICROSOFT virtual pc eins og ég ef þið eruð óðir í að prófa ný forrit blablabla nú langar ykkur öllum að kíla mig en fáið útrás ykkar frekar á Voffa hann hefur gaman af því ekki rétt voffi? . Oft dugar að gera log out í stað restart svo reynið að spara tíma.[/u]