Mæling á nethraða og fleira sem honum tengist

Svara

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Mæling á nethraða og fleira sem honum tengist

Póstur af Harvest »

Hvaða forrit er best til að bæla nethraða (ekki þetta drasl þarna hjá símanum)? Eitthvað svona alvöru dæmi, þar sem maður fær kanski aðeins ýtarlegri og betri upplýsingar.

Svo vantar mig annað, vitiði um eitthvað forrit þar sem maður getur skipt tengingunni sinni upp....Þ.e.a.s. getur ráðið hve mörg % t.d. maður er að nota í hvert forrti fyrir sig osf.


Endilega megiði segja mér frá fleiri sniðugum netforritum, sem geta verið hagnýt og hvaða forrit þið eruð að nota.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

NetLimiter getur úthlutað vissum forritum ákveðið mikla bandvídd og skráir niður hvað hvert forrit upphalar og niðurhalar mikklu. Mjög sniðugt forrit, en það kostar reyndar.

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

gumol skrifaði:NetLimiter getur úthlutað vissum forritum ákveðið mikla bandvídd og skráir niður hvað hvert forrit upphalar og niðurhalar mikklu. Mjög sniðugt forrit, en það kostar reyndar.


getur maður úthlutað bandvídd á milli talvna með net limeter?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. Ef þú ert með talvur, þá er það lítið mál. Annars verðuru að tengja allar talvurnar gegnum eina talvu sem þú notar sem server talvu.
"Give what you can, take what you need."

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mjamja »

gnarr skrifaði:já. Ef þú ert með talvur, þá er það lítið mál. Annars verðuru að tengja allar talvurnar gegnum eina talvu sem þú notar sem server talvu.


Veit að þú varst að gera grín að hinum gaurnum, en ái þetta svíður í augun

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

:x

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

gnarr skrifaði:já. Ef þú ert með talvur, þá er það lítið mál. Annars verðuru að tengja allar talvurnar gegnum eina talvu sem þú notar sem server talvu.


:lol:

Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Nafnotenda »

Mér finnst samt ömurlegt að segja "á milli tölvna", eða eitthvað.

Ansó!

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Nafnotenda skrifaði:Mér finnst samt ömurlegt að segja "á milli tölvna", eða eitthvað.

Ansó!


Enda segir maður það ekki.

Með greini er það "á milli tölvanna" og án greinis er það " á milli tölva".

http://www.lexis.hi.is/beygingarlysing/ ... o2lva.html

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Að vera tölvuáhugamaður og kunna ekki að skrifa tölva í eintölu og fleirtölu er eins og að vera foreldri en kunna ekki að skrifa nafnið á barninu sínu :twisted:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara