Útlitsbreytingar á Windows

Svara

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Útlitsbreytingar á Windows

Póstur af Harvest »

Góðan dag.

Ég hef verið að skoða allskona flott screenshots þessa dagana og eitt af því sem ég hef tekið eftir er að sumir eru með öðruvísi þema en gengur og gerist. T.d. margir með svarta start-"slá" (task bar) osf. Einnig hefur eitthvað verið fiktað í my computer iconunum osf.

Svo mín spurning til ykkar er.

Hvernig er þetta gert? Fylgir þessu eitthvert spyware? Hægir þetta eitthvað, eða reynir meira á tölvuna (vei ekki af hverju ég spyr að þessu, dettur það bara í hug, þar sem ég geri ráð fyrir að eitthvað forrit stjórni þessu)?

Einnig meigið þið gefa mér frekari uplýsingar um þetta, og hvað flottustu theam-sin eru.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

ertu að meina einhvað i þessa áttina ?







ef svo þá er http://www.stardock.com og http://www.wincustomize.com málið
Viðhengi
desktop.JPG
desktop.JPG (85.09 KiB) Skoðað 524 sinnum
Spjallhórur VAKTARINNAR

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Gætir ekki hafað geta orðað þetta betur :)

Nákvæmlega svona. Enda eins og orðatiltækið segir: ein mynd jafngildir 1000 orðum.

En geturðu sent mér link á nákvæmlega þetta sem þú ert með?

Er eitthvað mál að setja þetta upp og er eitthvað vesen í kringum þetta?

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

gerðu bara windows vista i search þá færðu þetta


PS getur lika breytt logon screen ........
Spjallhórur VAKTARINNAR

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

En segðu mér.

Þarna til að fá startbarinn og iconinn svona, er það DesktopX Themes eða Suites? eða hvaða flokkur er það?

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

Iconpackager og windowblind ..... Downloadar forritonum á http://www.stardock.com
Spjallhórur VAKTARINNAR
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Harvest skrifaði:Enda eins og orðatiltækið segir: ein mynd jafngildir 1000 orðum.
Þegar ég lærði orðatiltækið var það: „Ein mynd segir meira en þúsund orð“ :D[/b]

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Hehe. Enda setti ég þetta ekki í gæsalappir því ég mundi þetta ekki allveg :P.
Svara