Góðan dag.
Ég hef verið að skoða allskona flott screenshots þessa dagana og eitt af því sem ég hef tekið eftir er að sumir eru með öðruvísi þema en gengur og gerist. T.d. margir með svarta start-"slá" (task bar) osf. Einnig hefur eitthvað verið fiktað í my computer iconunum osf.
Svo mín spurning til ykkar er.
Hvernig er þetta gert? Fylgir þessu eitthvert spyware? Hægir þetta eitthvað, eða reynir meira á tölvuna (vei ekki af hverju ég spyr að þessu, dettur það bara í hug, þar sem ég geri ráð fyrir að eitthvað forrit stjórni þessu)?
Einnig meigið þið gefa mér frekari uplýsingar um þetta, og hvað flottustu theam-sin eru.
Útlitsbreytingar á Windows
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
ertu að meina einhvað i þessa áttina ?
ef svo þá er http://www.stardock.com og http://www.wincustomize.com málið
ef svo þá er http://www.stardock.com og http://www.wincustomize.com málið
- Viðhengi
-
- desktop.JPG (85.09 KiB) Skoðað 524 sinnum
Spjallhórur VAKTARINNAR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Staðsetning: Árbær
- Staða: Ótengdur
Iconpackager og windowblind ..... Downloadar forritonum á http://www.stardock.com
Spjallhórur VAKTARINNAR