Sjálfvirkni forrit macro

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Sjálfvirkni forrit macro

Póstur af ICM »

Bara að athuga hvaða Macro forrit þið notið til að auðvelda ykkur lífið
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

whaaa?
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

Macro eru raðir aðgerða sem þú getur búið til og svo til þess að þurfa ekki að endurtaka langar aðgerðir aftur og aftur er hægt að klára þær með að keyra 1 macro, gætir látið þetta opna forrit, skrifa eitthvað í það og gera margar aðgerðir og hvað sem þér sýnist. möo þetta gerir allt sjálfvirkt. getur gert eitt macro sem hleður öllum myndunum úr stafrænu myndavéllinni beynt yfir á netið án þess að þú þurfir að snerta mikið.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég nota ekkert svoleiðis.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

nei

Póstur af ICM »

en ég var að spurja hvort einhver gæti bent mér á gott þannig, flest þau sem ég hef prófað eru ekki að virka nógu vel eða eru alltof gamaldags. ekki segja mér að ENGIN hér noti macro forrit
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ég veit hvað macro er (t.d. í forritun), en er ekki viss um hvað þú meinar með macro forrit??
Viltu forrit sem leyfir þér á auðveldan hátt að skilgreina þessar raðir aðgera?

Er ekki hægt að gera þetta auðveldlega í Visual Basic (sem er einmitt ástæðan fyrir því að mjög margir vírusar eru skrifaðir í VB)?
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

eina skiptir sem ég nota macro er þegar ég er að vinna í excel. :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég notaði einusinni "Macro Magic" eða eitthvað solleis
Ég er bara svo rosasnöggur með músina að macro mundi ekki hafa roð í mig :D
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

er að leita að macro forriti til að keyra hvert macro úr shortcuts eða með hot keys.
vbs skrár er "erfiðara" þá á ég við tímafrekara að gera en í flestum macro forritum og svo varar Norton alltaf við VARÚÐ HÆTTA STÓRHÆTTULEG SKRÁ ertu viss um að þú viljir keyra þessa dómsdagsvél þegar maður reynir að keyra vbs...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

uninstalla norton ? :D

ég hef ekki verið með vírusvarnir ég veit ekki hvað lengi...
Voffinn has left the building..

Geirinn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 20. Ágú 2003 11:46
Staða: Ótengdur

Humm

Póstur af Geirinn »

Vitlaus þráður :?
Geirinn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:uninstalla norton ? :D

ég hef ekki verið með vírusvarnir ég veit ekki hvað lengi...
Ég hef aldrei séð neinn póst í minna samhengi við efni þráðsins, þú verður að fara smooth í að breita um umræðuefni á þráðum, ekki svona snögt!!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:uninstalla norton ? :D

ég hef ekki verið með vírusvarnir ég veit ekki hvað lengi...
Ég hef aldrei séð neinn póst í minna samhengi við efni þráðsins, þú verður að fara smooth í að breita um umræðuefni á þráðum, ekki svona snögt!!
ROFL!!!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:uninstalla norton ? :D

ég hef ekki verið með vírusvarnir ég veit ekki hvað lengi...
Ég hef aldrei séð neinn póst í minna samhengi við efni þráðsins, þú verður að fara smooth í að breita um umræðuefni á þráðum, ekki svona snögt!!
@gumol: lestu svarið hjá IceCaveman sem kom rétt á undan svar Voffans, þar sagði hann að Norton kvartar þegar maður reynir að keyra vbs skrár! Ég sé ekkert úr samhengi hér nema þitt svar ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Quickeys er ágætt, notað það mikið á mac, svo aðeins á PC með ágætum árangri.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

halanegri skrifaði:@gumol: lestu svarið hjá IceCaveman sem kom rétt á undan svar Voffans, þar sagði hann að Norton kvartar þegar maður reynir að keyra vbs skrár! Ég sé ekkert úr samhengi hér nema þitt svar ;)
:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops:

Voffi: ef þú værir ekki búinn að fá þér lapann, þá hefðiru fengið vírusinn á borðtölvuna þína!
Annars lætur mig bara um að downloada vírusum fýrir þig, svo þú þurfir ekki að hafa áhyggjur :(
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

2 Icecaveman.
Fann þetta http://www.webattack.com/freeware/system/fwauto.shtml
Frábær síða, en´linkurinn fer með þig í macro forrit..... enjoy :wink:
Svara