AG Neovo F-417 LCD á 150Hz!!

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

AG Neovo F-417 LCD á 150Hz!!

Póstur af Pepsi »

Sælir Piltar/stúlkur. Þetta hljómar kannski fáranlega, en skjárinn er að keyra á 150hz í 1280x1024!! Eitthvað fikt sem fór úr böndunum sem olli því að mér fannst allt eitthvað svo meira smooth.

Fór svo að athuga málin og þar stendur það svart á hvítu skjárinn er stilltur á 150Hz á ekki að vera á meira 60Hz í 1280x1024,

Því spyr ég. Hvað er í gangi? ef þetta er rétt afhverju grillaðist skjárinn ekki??

Það var ekkert ætlunin að vera með svona fíflalæti og það liggur við að ég varla þori að hafa þetta svona.................
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

tjaa pabbi setti minn í 100hz og það er dell 17'', hann er ekkert að grillast neitt..passa bara að blása reglulega allt rik af honum :D
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ertu viss um að skjárinn sjálfur sé í 150hz, en ekki bara tölvan að hegða sér þannig? Ef þú ert með vsync off þá getur tölvan verið að rendera 150 ramma á sekúndu og skjárinn verið að outputta 60 þeirra.

Annars eru 150hz samasem 6.6ms response time þannig að kannski er það ekki svo fjarstæðukennt, miðað við að speccarnir gefa honum 4ms.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Já ég er nokkuð viss, en ef einhver veit um einhverjar sniðugar lausnir til að athuga þetta betur, þá er þær vel þegnar.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

brynjarg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Jún 2005 03:13
Staðsetning: kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af brynjarg »

éeeg gat sett minn lcd í 100hz og hærra, en hann var ekki virkilega í 100hz, þetta er allt blekking! :(
AMD Athlon 64 5200+ Dualcore . X1950XTX . 2gb Corsair XMS 800mhz . Qpack!
Svara