AMD 2200+ á 1.3 GHz??

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

AMD 2200+ á 1.3 GHz??

Póstur af Gothiatek »

Ekki alls fyrir löngu uppfærði ég vélina mína og keypti meðal annars Asus A7N8X Deluxe móðurborð og AMD Athlon XP 2200+ örgjörva. Var mér sagt að þessi örgjörvar væru að keyra á um 1.8 GHz.

Hins vegar grunar mig að ég sé ekki að fá nóg útúr mínum, í fyrsta lagi ef ég skoða System Information í Windows segir hún að hann sé 1.34 GHz. Svo ef ég skoða CPU Benchmark í Sisof Sandra er ég að fá mun lægra "score" en eðlilegt er.

Getur verið að ég sé með eitthvað vitlaust stillt hjá mér?? Einhverjar hugmyndir um hvað ég get gert til að fá hann til að keyra á "réttri" tíðni?

Vinsamlegast ekki svara að ég hefði bara átt að fá mér Intel!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gæti verið að örrinn sé vitlaust klukkaður í BIOS. Prufaðu að restetta BIOS'inn á default stillingar
Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ég hef nú lítið átt við BIOS settings.
Hins vegar tók ég eftir því að CPU external freq var sett á 100MHz. Setti það í 133MHz þar sem FSP á þessum örgjörva er 266 MHz eftir því sem ég best veit.

Nú reportar hún örran sem 1.8 GHz :)
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

góð er vaktin.is
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

amm, grunaði það, var bara ekki viss hvurs tæknilegur maður mátti verða......
En, þú fattaðir hvað ég meinti

Ég hef séð svipuð dæmi þar sem að örrin er yfirklukkaður án þess að notandinn viti um
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

fyndið þegar maður setur vél á default settings þá default'a mörg móðurborð á 100 mhz FSB, sem er náttla mjög "save" en maður veltir fyrir sér hve margar vélar eru að keyra undirklukkaðar ??

Ég hef allavega komið af 2 tölvum sem ég man eftir sem voru að keyra á 100 mhz FSB en áttu að vera 133 eða 166...

Fletch
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

já hefur komið fyrir mig á 2 nýlegum borðum... :?
kv,
Castrate

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Hjá mér er ég með jumper free móðurborð frá Asus, A7S333, og þar þurfti að breyta bara einni tölu til þess að fá rétta klukkun á örgjörvann.
Hlynur
Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Hlynzi skrifaði:Hjá mér er ég með jumper free móðurborð frá Asus, A7S333, og þar þurfti að breyta bara einni tölu til þess að fá rétta klukkun á örgjörvann.

Uh, og hvaða tala var það??
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Amd
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Jún 2003 11:56
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Amd »

Gothiatek skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Hjá mér er ég með jumper free móðurborð frá Asus, A7S333, og þar þurfti að breyta bara einni tölu til þess að fá rétta klukkun á örgjörvann.

Uh, og hvaða tala var það??

Það eru flest móðurborð núna eru jumper free
ég átti einusinni móðurborð Abit það var með jumperum ,í gamladaga HEHE :lol:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Alltaf þegar ég uppfæri biosinn hjá mér eða resetta hann , þá fer þetta helvíti í 100 mhz .....(og man náttúrulega aldrei eftir þessu)


Tölvan hafði verið gangi í 2 daga bara á 1300 mhz urga burga
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Jámm, maður veltir því óneitanlega fyrir sér, líkt og Fletch, hversu margar vélar keyra undirklukkaðar. Þetta er nú kannski ekki beint augljóst við fyrstu sýn!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Svara