Tablet PC

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Tablet PC

Póstur af @Arinn@ »

Er hægt að fá svona tölvu hér á landi ? Þarf ekki að vera nákvæmlega þessi en svona tablet pc. Langar samt helst í svona búinn að prufa þær nokkuð þægilegar :D Hugsað sem fartölva fyrir skólann.

http://www.notebookreview.com/assets/3116.jpg

http://www.pencomputing.com/images/toshiba_m205.jpg
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Talaðu við drengina í Office1 þeir geta reddað svona vél.
En bara svo þú vitir þá er ekkert geisladrif í þessum vélum né er hægt að
kaupa í þær geisladrif. Verður að skella þér á utanáliggjandi CD drif.

PS: Með fyrri myndinni er penni sem hægt er að skrifa með eða nota sem mús
var einmitt svona vél til sýnis hjá Office1 (reyndar buið að taka hana niður núna).

Verðið á þeirri vél var 215 þúsund ;)

Mæli reyndar með tilboðsvelunum sem Office var að auglýsa í fermingunum
glæsilegar vélar frá HP á góðu verði. 129-159 þ.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

þessar á 129 til 159 voru það tablet pc vélar þá ef svo er ertu með review eða myndir ?

EDIT: Fyrri og seinni myndirnar eru sko sömu vélarnar.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Nei þær vélar voru bara í hefbundinni stærð. Intel vélin aðeins smærri og
með 533MHz brautahraða og Widescreen, AMD vélin á 333MHz og með
hefðbundnum skjá.

Mun hagstæðari og skemmtilegri uppá það að geta notað CD í þær.
Nema þú viljir endilega eða 200+ þúsund og meira í utanáliggjandi geisladrif
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Sko málið er að mig langar í svona tablet pc með penna uppá skólann að gera til þess að glósa bara og reikna með windows journal það er ógeðslega þægilegt frændi minn er að nota svona.

kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af kokosinn »

ég er með svona
Westside iz tha bezt!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Það var verið að auglýsa einhverja, held frá Toshiba hjá Elko á 130þús fyrir stuttu.

Það er kostur að vera EKKI með DVD drif enda er mjög sjaldgæft að þurfa geisladrif í skóla. Það kostar mjög lítið að fá utanályggjandi DVD drif, getur t.d. keypt ódýrt IDE og USB2 hýsingu og haft það bara heima.
Svara