Tvö ókeypis forrit

Svara
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tvö ókeypis forrit

Póstur af elv »

Langaði að sýna ykkur tvö ókeypis forrit sem ég rakst á eftir að Ice fór að tala um Desktop.
efx http://www.thirty4.com/efx/ er skinner fyrir glugga í explorer.
Er ennþá Beta so nokkur bug eru ekkert alvarlegt samt.
Og Mobydock http://www.mobydock.tk/ er Starmenuið er virkilega einfalt bara drag and drop.Tekur svolítið að rescourses en svona eyacandy kostar alltaf svolítið.
En það besta við þeesu forrit eru að það þarf EKKI AÐ INSTALLA þau bara unzippa og keyra þau upp.Stór plús fyrir mig.
Hvernig líst ykkur.

Gleymdi að segja að ég er með W2K en ekki XP
Viðhengi
Screenshot (07h15m02s).jpg
Screenshot (07h15m02s).jpg (137.1 KiB) Skoðað 1337 sinnum
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

aths

Póstur af ICM »

Moby dock gerir ekki screenshot af gluggum þegar maður gerir minimize og tekur ekki alveg yfir taskswitcher á réttan hátt, það gerir ekkert uppá þægindi en bara gott uppá útlitið. Object dock er svipað forrit gert af stardock en eini munurinn er að það hermir meira eftir OSX dock heldur en moby dock og gerir screenshot Mæli þó ekki með svona docks því þau eru tilgangslaus og éta bara upp resources. Eina alvöru skin forritið er windowsblinds 4, það étur ekki upp resources. einnig gert af stardock en svo vill til að stardock er búið að gera skin forrit í meira en 10 ár ( Byrjáði í OS/2 )
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En windowsblind kostar seðla.
Ég ætla ekki að eyða krónu í eitthvað svona tilganglaust.
Sem ég verð búin að fá leið á eftir nokkra daga.
ObjectDock og MobyDock eru eiginlega alveg eins en það þarf að installa ObjectDock.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

k

Póstur af ICM »

með windows blinds geturðu gert minimize to tray, always on top og allt þannig, hægri klikkað á title bar þá geriru roll up eða hvað sem þú vilt.
Hraðara skin egnine en fylgir WinXP, þó maður væri ekki með neitt nýtt skin þá myndi það vera þess virði. en að vera reglulega með vel gerð skin gerir auðveldara að vera í tölvunni því þá líður þér betur, alveg eins og þegar þú færð þér nýtt málverk í herbergið þitt.
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hef prófað það og líkaði ágætlega.Þarft ekki að selja mér :wink:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

djöfull ertu með mörg icon á desktopinu
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Til þess er Desktopið
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

desktop

Póstur af ICM »

desktop sökkar, það er alltaf eitthvað fyrir því og það er ekki hægt að flokka það svo gerið eins og ég = slökkvið á því. tekur smá tíma að venjast því en það er bara tímaeyðsla að nota desktop
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, ég nota það aldrei, er bara með einhverja default hluti þar...
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Ég er með eikkur icon á desktopinu nota þau aldrei.
kv,
Castrate
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég hata desktop, og ég hata programs hlutan í start menuinu.

ég hafði þá lausn á því fyrir mig, að ég bjó til möppu (sama hvar hún er) og setti shortcutin í hana.
svo hægri smelluru á taskbarinn og þarna eitthvað quick launch eða ég man ekkert hvað þetta heitir, og getur troðið þessari möppu þar, líka minnir mig að þú hefðir getað dregið þessa möppu þanngað.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

wtf er að Programs menuini í Windows?
Það er hluti af windows, er það svarið?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

omg....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

ekki

Póstur af ICM »

ekki kvarta svona, gerið bara eins og ég þar er fullkomið skipulag og þú þarft ekki að hata neitt. gerðu líka links í explorer þannig að þú fáir eins og kemur í OSX Panther þannig að þú klikkar á 1 tákn þá ferðu í video möppuna osfv.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er með default desktop og bara eina möppu sem heitir shortcuts þar sem ég geymi shortcutta fyirir allt sem ég nota. verrí þægilegt. ég er allveg að fíla desktoppið mitt... :8)

Það er líka til síða sem heitir http://www.themexp.org cool síða með theme-um sem breyta líka login skjánum ofl. ég samt nenni ekki að nota svona... :?
Viðhengi
desktop.JPG
desktop.JPG (56.2 KiB) Skoðað 1208 sinnum
Damien
Svara