Veit einhver vaktari em forrit sem finnur allar duplicate skrár inni á tölvunni og býður upp á að eyða þeim.
Er alveg búinn að finna nokkur en þau kosta pening sem fátækur námsmaður hefur ekki efni á. Veit einhver frítt þannig forrit?
Forrit sem finnur duplicate skrár
Forrit sem finnur duplicate skrár
kv, Zombrero
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur