Forrit sem finnur duplicate skrár

Svara

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Forrit sem finnur duplicate skrár

Póstur af zombrero »

Veit einhver vaktari em forrit sem finnur allar duplicate skrár inni á tölvunni og býður upp á að eyða þeim.
Er alveg búinn að finna nokkur en þau kosta pening sem fátækur námsmaður hefur ekki efni á. Veit einhver frítt þannig forrit?
kv, Zombrero
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

System Mechanic, frítt trial í 30 daga sem ætti að duga.
Svara