núna ætla ég að segja ykkur hvað er ekki nóg

Vinur minn var með gamlann jálk sem hann tók með sér á smell um helgina. 230W PSU
P2 300 Mhz
256 ram
eitthvað noname sjákort
DVD afkóðunarkort
Netkort
8 gb harðan disk
Geisladrif
DVD Drif
Geislaskrifara
hefur virkar í nokkur ár með með þessu ofantöldu. En vinur minn var að kaupa sér nýjan HD 80 gb WD og vildi nota gamla jálkinn sem Geymslu tölvu. var sjálfur með ferðatölvu.
held ég þurfi ekki að útskýra mikið hvað skeði þegar ég setti nýja diskinn hans í tölvuna og kveikti á.



okkur var reddað gömlu 300 w PSU og tölvan gekk eins og smurt á eftir