Hvaða vírusvörn er best ?


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hvaða vírusvörn er best ?

Póstur af @Arinn@ »

Hvaða vírusvörn er einfaldlega best ekki endilega sem er ókeypis.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

http://www.avast.com er ekki búinn að fá viruS
Spjallhórur VAKTARINNAR
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

BrynjarDreaMeR skrifaði:www.avast.com er ekki búinn að fá viruS


jebb sú besta :)
Mazi -
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

maro skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:www.avast.com er ekki búinn að fá viruS


jebb sú besta :)


mæli hiklaust með avast!

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Its free!
It works!

What more does a geek need ^^
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

wICE_man skrifaði:www.free-av.com


Hún þarf ekkert að vera frí bara að það að hún sé mjöööög traust. Er þetta Anti-vir góð vörn wice ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Eset Nod32 er með betu vírusvörnum í heimi. Annars er Avast ekki langt á eftir þeim
"Give what you can, take what you need."

KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Staða: Ótengdur

Póstur af KristinnHrafn »

Mæli með Nod32. Ein sú besta.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

wICE_man skrifaði:www.free-av.com


það er fjári hægt download á þessu :shock:

:shock: 4.67 kb sec :shock:
Mazi -

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

wICE_man skrifaði:Samanburðarpróf: http://www.overclockers.com/articles1260/


samkvæmt þessu er það þá Kaspersky Online Scan

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

@Arinn@ skrifaði:
wICE_man skrifaði:Samanburðarpróf: http://www.overclockers.com/articles1260/


samkvæmt þessu er það þá Kaspersky Online Scan


Já, það er samt hægvirkara
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

wICE_man skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:
wICE_man skrifaði:Samanburðarpróf: http://www.overclockers.com/articles1260/


samkvæmt þessu er það þá Kaspersky Online Scan


Já, það er samt hægvirkara


Er þá Anti Vir besta vírusvörnin í dag ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

F-Secure Online Scan
Crashed


Haha, þetta datt mér í hug
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

@Arinn@ skrifaði:Hún þarf ekkert að vera frí bara að það að hún sé mjöööög traust. Er þetta Anti-vir góð vörn wice ?
hmm Norton aðdáandi sem sem finnur ekki nothæfan keygen á nýjustu symantec vörurnar kanski... :twisted:

Nei nei bara pæling :P
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Nei mér finnst sko Norton vera svo lélegur tekur hann hálftíma að starta sér þegar maður er að kveikja á tölvunni reynir alltof mikið á tölvuna sá djöfull.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

og eru nýjustu útgáfurnar ekki búnar að vera frekar slappar? Finna ekki óendanlega marga vírusa miðað við aðrar.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Update þjónarnir hjá Antivir eru hræðilegir, mæli alls ekki með þeim. Hinsvegar er BitDefender mjög góður.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

lang besta (og lang ódýrasta) vírus vörnin eru einfaldlega skæri !!!

klippa á netsnúruna og þá ertu búinn að minka möguleika á vírusum um ca 99 %

en svona ef þú ert ekki að fíla það þá mæli ég með NOD32
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Fá sér svona og málið er leyst:
Viðhengi
Eflaust hafið þið allir séð þetta áður.
Eflaust hafið þið allir séð þetta áður.
Howtostopviruses.jpg (47.81 KiB) Skoðað 2165 sinnum
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

:P þetta er klárlega lausnin á algengu vandamáli :D

Annars mæli ég með Trend Micro Office Scan ef smokkurinn er ekki við hendina :D
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

hahahahaha
Mazi -

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

En hvernig er Symantec AntiVirus sko ekki Norton AntiVirus[/b][/u]

zverg
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
Staðsetning: blönduós
Staða: Ótengdur

Póstur af zverg »

avast :)
Svara