Var að spá í að fara uppfæra tölvuna hjá mér og valdi saman nokkra hluti. Endilega commentið á þessa samsetningu hjá mér og ef eitthvað ætti betur við o.s.frv.
Budget er alltaf vandamálið. Er ekki að tíma meira en þetta 70.þús kallinum í þetta í augnablikinu. Er svosem ekkert að leita mér að einhverri ofur uppfærslu. Er mest að spila Wow á þessu og almennt bíógláp.
En hvernig er með þessi móðurborð : ASRock 939DualSATA2http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 þá gæti ég notað agp kortið mitt í bili og beðið með að kaupa pci kort þangað til síðar. Sé bara hvergi hvað þetta borð styður hraðann örgjörva.
Grosny skrifaði:Budget er alltaf vandamálið. Er ekki að tíma meira en þetta 70.þús kallinum í þetta í augnablikinu. Er svosem ekkert að leita mér að einhverri ofur uppfærslu. Er mest að spila Wow á þessu og almennt bíógláp.
En hvernig er með þessi móðurborð : ASRock 939DualSATA2http://www.kisildalur.is/?p=2&id=12 þá gæti ég notað agp kortið mitt í bili og beðið með að kaupa pci kort þangað til síðar. Sé bara hvergi hvað þetta borð styður hraðann örgjörva.
mæli með þessu, sérstaklega ef þú átt ennþá boðlegt AGP skjákort og vilt spara þér aurinn.
svo yfirklukkar þetta borð ágætlega, það er til voltmodded bios fyrir borðið ef þú vilt ganga útí öfgar. ég er búinn að ná amd 64 3700+ uppí 2940mhz (stable) á bios 1.60 með 1.45v
á þessu borði
Held ég muni þá bara skella mér á þetta Asrock borð og þá 3800 dual core athlon. Styður þetta borð ekki annars dual core cpu?
Takk fyrir hjálpina allir