Uppfærsla, AMD 2500+ og hvaða móðurborð?

Svara
Skjámynd

Höfundur
OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Uppfærsla, AMD 2500+ og hvaða móðurborð?

Póstur af OliA »

Jæja, ég er að fara að uppfæra fyrir litla bróðir og mig vantar gott móðurborð á lítinn pening.

Var að spá í Gigabyte eða asus einhver sem getur bent mér á eitthvað skítsæmilegt?
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég er með shuttle borð og 2500xp örgjörva mjög ánægður með það kostaði eikkurn 10k :)
kv,
Castrate
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Ég mæli með MSI K7N2 Delta-ILSR á 16900 krónur hjá tölvulistanum :)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Bara eitthvað gott Nforce2 móðurborð... besti AMD platformin...

svo bara spuring hvort þú vilt borð með innbyggðu skjákortið, etc...

Fletch

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

mæli hiklaust með AMD A7N8X Deluxe móðurborðinu en það er með nforce chipset, dual ddr 400, dual lan og flottheit :)

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Innbyggt skjákort, hmm er það ekki algjört drasl ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Icarus skrifaði:mæli hiklaust með AMD A7N8X Deluxe móðurborðinu en það er með nforce chipset, dual ddr 400, dual lan og flottheit :)
Erum við eitthvað að klikka á dagsetningunum á bréfunum?
Voffinn has left the building..

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Ég er núna með Abit KV-7 m/VIA KT-600 og það er snilld að geta uppfært BIOS-inn frá windows, en mig dauðlangar í Abit AN7 með nForce2 kubbasettinu.
Ef ég væri þú myndi ég taka Abit AN7, ekki spurning.
Kostar ekki nema 14.900 hjá Task.is
Þú ættir þó að geta náðí ódýrara nForce2 móbo.
Last edited by Snikkari on Fös 09. Jan 2004 11:29, edited 1 time in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Það kom fyrir vin minn að það sprungu 3 svona stiki sem líta út eins og batterí á móðurborðinu er hægt að laga það ætti ekki að vera í lagi með allt annað???

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Ég sé að Tölvuvirkni er að selja Shuttle AN35/N Ultra með nForce2 Chipsettinu, það er örugglega gott borð fyrir aðeins kr. 9.367.- stgr.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Emilf skrifaði:Það kom fyrir vin minn að það sprungu 3 svona stiki sem líta út eins og batterí á móðurborðinu er hægt að laga það ætti ekki að vera í lagi með allt annað???

það kallast þéttar. það er hægt að laga það, en það þarf þá að skipta út öllum þéttunum á móðurborðinu nema að þú finnir nákvæmlega eins þétta. ekki mjög ódýrt, því þú verður líklega að patna þá að utan. en þetta fellur náttla undir ábyrgð.
"Give what you can, take what you need."

snoop
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 30. Jan 2004 19:45
Staðsetning: Wezturbær
Staða: Ótengdur

Póstur af snoop »

Castrate skrifaði:ég er með shuttle borð og 2500xp örgjörva mjög ánægður með það kostaði eikkurn 10k :)
Ég væri til í svona, hvar fékkstu þetta á þessu verði ?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Snikkari skrifaði:Ég sé að Tölvuvirkni er að selja Shuttle AN35/N Ultra með nForce2 Chipsettinu, það er örugglega gott borð fyrir aðeins kr. 9.367.- stgr.
Svara