Ég er núna með Abit KV-7 m/VIA KT-600 og það er snilld að geta uppfært BIOS-inn frá windows, en mig dauðlangar í Abit AN7 með nForce2 kubbasettinu.
Ef ég væri þú myndi ég taka Abit AN7, ekki spurning.
Kostar ekki nema 14.900 hjá Task.is
Þú ættir þó að geta náðí ódýrara nForce2 móbo.
Last edited by Snikkari on Fös 09. Jan 2004 11:29, edited 1 time in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Það kom fyrir vin minn að það sprungu 3 svona stiki sem líta út eins og batterí á móðurborðinu er hægt að laga það ætti ekki að vera í lagi með allt annað???
Emilf skrifaði:Það kom fyrir vin minn að það sprungu 3 svona stiki sem líta út eins og batterí á móðurborðinu er hægt að laga það ætti ekki að vera í lagi með allt annað???
það kallast þéttar. það er hægt að laga það, en það þarf þá að skipta út öllum þéttunum á móðurborðinu nema að þú finnir nákvæmlega eins þétta. ekki mjög ódýrt, því þú verður líklega að patna þá að utan. en þetta fellur náttla undir ábyrgð.
Snikkari skrifaði:Ég sé að Tölvuvirkni er að selja Shuttle AN35/N Ultra með nForce2 Chipsettinu, það er örugglega gott borð fyrir aðeins kr. 9.367.- stgr.