Hvaða distro notar ÞÚ? Og af hverju ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Hvaða distro notar ÞÚ? Og af hverju ?

Póstur af Voffinn »

Sælir,

Mig minnir að það sé svona póstur hérna einhver staðar. En mig langar að skapa pínu umræður hérna. :)

Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Gentoo (eða er að bootstrapa það núna) :D

Af hverju valdirðu það ?
- Lítur vel út, vel documentað og svo kítlar emerge hæfileikinn svolítið.

Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Hef nú ekki prufað mörg, en mér líkar ekki við Mandrake, RedHat er mjög nice :-)

Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- Þar sem ég er frekar nýr í linux heiminum, þá hef ég bara notað KDE, en ætla að emerge icewm þegar gentoo er tilbúið.

Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Tjaa, já, þið getið notað þessar spurningar eða bara skrifað sjálfir... :D
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Hvaða distro ertu að nota núna ?

Gentoo


Af hverju valdirðu það ?

Var með Mandrake(ágætt svosem) en þetta er disto fyrir byrjendur, en langaði frekar að læra meira á Linux(og gera hlutina sjálfur) heldur en að allt sé gert fyrir mann(a la M$). Síðan bara elska ég Gentoo :D Besta pakkakerfi sem ég veit af, mjög "innovative"(búinn að gleyma íslenska orðinu).


Hvaða gluggastjóra notarðu ?

Það fyrsta sem ég prófaði var Gnome í RH8, síðan skipti ég fljótt í MDK9.1 og notaði KDE mikið í því. Síðan ég byrjaði að nota Gentoo hef ég mest notað Gnome(alltof mikið af drasli í KDE, enda tekur það margfalt lengri tíma að compilast) en er farinn að nota eitthvað einfaldara, eins og XFCE4.


Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?


Eiginlega ekki :D

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða distro notar ÞÚ? Og af hverju ?

Póstur af zooxk »

Sælir,

Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Gentoo (Vantar bara að klára configga grub.conf til að boot gentoo rétt upp) :D

Af hverju valdirðu það ?
- Flott, góð docs, og gefur custom og vel optimizað stýrikerfi fyrir mína tölvu only, auk þess þar sem það er svona eiginlega næstum því LFS.

Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Prufaði SuSE 7.1 og það var svo sem alveg ágætt

Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- KDE3 var uppi seinast, næst verður GNOME og/eða FluxBox/BlackBox af því þau öll eru bara ógeðslega cool (sem og allt saman í linux)

Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Mig vantar hjálp, ég er með hda1 sem winxp (fyrir leiki náttlega, í boot loader heitir það The Gaming Hell og gentoo er The Working Heaven) hda2 er boot, hda3 er swap og hda4 er restin eða root. Ég er búinn að fylgja öllum leiðbeiningum gegggjað vel og nú vantar mig hjálp með seinasta stigið. Reyndi að emerge lilo en ftp.rhnet var ekki með það, þannig að ég prufaði bara grub. Soldið erfitt fyrir nýgræðling eins og mig finnst mér en ég verð að komast í gentooooooo. Allaveganna, það kemur alltaf error hjá mér um að hún finni ekki file-inn þegar hún reynir að boota. Svo hvað á ég að gera ? Hvernig ættu stillingarnar að vera í grub.conf og hvernig flyt ég bzImage á réttan stað (er ekki alveg viss hvort ég hafi gert það rétt).

ps gentoo tók 4 tíma hjá mér á 2.8 ghz 800 fsb (las hér um daginn að eitthver var að compila frá 2um daginn til hálf eitt um nóttina. :twisted:

með von um góð svör ;
-zooxk
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

sko, þú verður náttúrlega að skilja alveg hvernig grub höndlar diskanna, t.d. hda2 er í grub (hd0,1) grub byrjar að telja frá núlli, og hann telur ekki cdrom, "cp /usr/src/linux/arch/i386/boot/bzImage /boot" og vertu viss um að hafa mountað boot # mount hda2 /boot það er betur sagt frá þessu í manuallinum.... =] ég er nú bara að möndla mozilla, tekur engann smá tíma :P svo í leiðinni líka evolution mail, nema hann er með 60 dependensis :P skrytið....
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

cool cool, prufa þessa cp skipun og tékka síðan á þessu ( er í vinnunni ) og ég vissi af þessu (hd0,1) og öllu því - hvað varst þú lengi að setja gentoo upp ? ég er algjör nýliði í linux og var 5 tíma.
-zooxk
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Red Hat 8.2 - eina sem ég hef prufað og er mjög þægilegt í uppsetningu :wink:
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

zooxk skrifaði:cool cool, prufa þessa cp skipun og tékka síðan á þessu ( er í vinnunni ) og ég vissi af þessu (hd0,1) og öllu því - hvað varst þú lengi að setja gentoo upp ? ég er algjör nýliði í linux og var 5 tíma.


ég man það ekki, en ef ég væri þú, þá myndi ég lesa í gegnum install guidið, það er mjög skýrt og gott.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

zooxk skrifaði:cool cool, prufa þessa cp skipun og tékka síðan á þessu ( er í vinnunni ) og ég vissi af þessu (hd0,1) og öllu því - hvað varst þú lengi að setja gentoo upp ? ég er algjör nýliði í linux og var 5 tíma.

Voffinn var mikklu lengur :)

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

Well I did read it thoroughly before, while and after.

En það er ekki sagt hvað maður skal gera ef maður er með winxp líka á hda1 !!!

Auk þess þá var klukkan 4 um nótt, og ég held að ég hafi gleymt að gera cp á bzImage.
-zooxk
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hda1 er primary master partion 1

þú getur ekki haft win og linux á sama partion... það er... ómögulegt...
Voffinn has left the building..

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

linux er á hda2-4 þannig að það er ekki á sama partition
-zooxk
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég lét bara í grub.conf eins og er í docinu, ég er með xp á hda1, og það virkar fínt hjá mér...
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Djöfull tekur það ykkur alla langann tíma að isntalla Gentoo(þið sem eruð allir með öflugra system en ég). Bootstrap tekur 2 tíma og emerge system tekur 2 og hálfan hjá mér, sem sagt 4 1/2 tíma.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég er með Gentoo sett upp á gömlu 300Mhz'a töllunni, nota hana rosalega lítið(bara console á henni).
-
Ég er hrifinn af Gentoo vegna þess að maður hefur meira vald yfir því, betur optimizað og emerge heillar.
-
RedHat 8 og 9 eru ágæt.
-
Er bara með X núna, hefur prufað Gentoo og KDE, og er að fýla KDE betur.
-
Að bootstrappa Gentoo á 300Mhz'a töllunni tók mig (minnir mig) 11 tíma.
-
Voffiinn, ekki verða of hardcore linux áður en þú byrjar að nota það fyrir alvöru :D
-
Gentoo er ekki líkt LFS.....

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

meinaru ekki gnome og kde ?
-zooxk
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

júmms :)
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég hef bara prófað Mandrake 9.1 og SuSE 8.2, og af þeim tvem finnst mér SuSE lángbetri.
Annars hef ég velt fyrir mér að leika með önnur distro t.d. Slackware og Gentoo kanski. :8)
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gentoo ekki spurning.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Wagoneer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 13. Okt 2003 22:10
Staðsetning: Elliðavatni
Staða: Ótengdur

Póstur af Wagoneer »

Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Gentoo

Af hverju valdirðu það ?
- Ég hef fullkomna stjórn á því, portage er frábært, hraðvirkt

Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Debianog Slackware. Mandrake er of sjálfvirkt og RedHat er of commercial.

Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- KDE, byrjaði á að nota Gnome í RH9 en fór svo yfir í KDE í Gentoo og líkar bara vel

Theory
Staða: Ótengdur

humm

Póstur af Theory »

Er þetta bara einhver gentoo forums hérna?!

Ég nota Slackware, eins og á að gera, það er þægilegt í vinnslu, allt virkar á því, og það er létt...

Líkar ágætlega við gentoo að vísu, en RedHat SuSE, Mandrake er alveg nei, debian svona eginlega líka....

nota Fluxbox að staðaldri er að prufa Kahakai þessa stundina
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: humm

Póstur af Voffinn »

Theory skrifaði:Er þetta bara einhver gentoo forums hérna?!

Ég nota Slackware, eins og á að gera, það er þægilegt í vinnslu, allt virkar á því, og það er létt...

Líkar ágætlega við gentoo að vísu, en RedHat SuSE, Mandrake er alveg nei, debian svona eginlega líka....

nota Fluxbox að staðaldri er að prufa Kahakai þessa stundina


Gaman að sjá þig hérna.

Hvenær fer gentoo á lappann þinn ? *pot*
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: humm

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Hvenær fer gentoo á lappann þinn ? *pot*

Voffinn: Hvenær fer gentoo á lappann þinn ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er bara að nota Gentoox á xbox mér finnst það alveg ágætt samt GEÐVEIKT slow :D
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: humm

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:Hvenær fer gentoo á lappann þinn ? *pot*

Voffinn: Hvenær fer gentoo á lappann þinn ?


Um leið og Dell gefur út nýjan Bios sem lagar böggið. :D
Voffinn has left the building..

Theory
Staða: Ótengdur

Póstur af Theory »

Það fer ekkert gentoo á lappan minn, þetta verður teh leet slackLap, aftur á móti verður gentoo á móðurvélinni heima....
Svara