Impressive!Swooper skrifaði:20 tímar? Lame. 2 dagar og 21klst, enn 36% eftir af batteríinu. Stock TouchWizintenz skrifaði:En þetta er samt besta ICS ROM'ið. Þetta HyDr0G3N er nú meira draslið. 10 tímar liðnir og er kominn niður í 10% með nánast ENGRI notkun. Náði léttilega 20 tímum á CriskeloROM.
http://i.imgur.com/Lrc3d.png
http://i.imgur.com/QzacE.png
[Android]ROMs
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: [Android]ROMs
Ég er hjá Vodafone.KermitTheFrog skrifaði:Það verður að taka með í reikninginn þetta dreifikerfarugl. Lélegri batterísending hjá Nova og Vodafone.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Ókei ég man ekki alveg hvernig þetta var. En ég er allavega hjá Nova og ég næ max frá morgni dags að kvöldi næsta dags með mínum síma. Vinnufélagi minn sem er hjá Símanum var kominn í 74% á degi tvö...Swooper skrifaði:Ég er hjá Vodafone.KermitTheFrog skrifaði:Það verður að taka með í reikninginn þetta dreifikerfarugl. Lélegri batterísending hjá Nova og Vodafone.
Mig langar að prufa að setja Símakort í minn og sjá hvort það sé munur.
Re: [Android]ROMs
Já, það er alveg forvitnilegt að prófa það sko.KermitTheFrog skrifaði:Ókei ég man ekki alveg hvernig þetta var. En ég er allavega hjá Nova og ég næ max frá morgni dags að kvöldi næsta dags með mínum síma. Vinnufélagi minn sem er hjá Símanum var kominn í 74% á degi tvö...Swooper skrifaði:Ég er hjá Vodafone.KermitTheFrog skrifaði:Það verður að taka með í reikninginn þetta dreifikerfarugl. Lélegri batterísending hjá Nova og Vodafone.
Mig langar að prufa að setja Símakort í minn og sjá hvort það sé munur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: [Android]ROMs
það er þvílíkur munur...sér kannski engan mun ef að þú ert alltaf í góðu sambandi hjá Nova...en það er bara frekar sjaldgæft...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
intenz skrifaði:Þetta HyDr0G3N ROM er með ööööööömurlegri batterísendingu.
AOS böggurinn enn til staðar.
Takið eftir "Awake" vs. "Screen on":
Síminn fer ekki í deep sleep.
Þetta er ekki svona hjá mér, sjáðu Awake hjá þér, það er eitthvað bugged, lélegt flash ?
Næ léttilega 20 tímum, og awake lætur ekki svona, skal pósta screen í kvöld (var að taka úr hleðslu)
Edit;
Hér er screen frá mér, reyndar bara 6hr síðan ég tók hann úr hleðslu en taktu eftir Awake hjá mér og svo þér, 90% hjá mér enþá.
Btw, 2/4 útgáfan styður undervolting getur fiktað þar, en þú þarft að flasha aftur, þetta er eitthvað bugged hjá þér.
Ég wipe-a alltaf allt 4x í röð til að hreinsa algjörlega, prófa það ? (er þá að tala um cache/factory/dalvik) flasha, reboot, startar símanum venjulega, reboot recovery, wipe cache/dalvik aftur, fix permission, reboot, og leikur þér svo
Edit;
Nú 12 tímar total, rebootaði eftir að ég tók fyrra shottið því ég var að undervolta og leika mér.
Getið borið saman klukkuna á báðum myndunum, munar ca 6 tímum á milli
(fyrri 6hr - reboot þannig að counterinn resettast, svo 6+6=12hr tæplega)
P.s á seinni myndinni var ég að spila fifa12 í ca 30min á símanum, það tók sitt af batteríinu
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Ég prófaði líka 2/4 útgáfuna, sama sagan.
Fór aftur yfir í Criskelo.
Fór aftur yfir í Criskelo.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
intenz skrifaði:Ég prófaði líka 2/4 útgáfuna, sama sagan.
Fór aftur yfir í Criskelo.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Haha nei, ekkert sem ég er að gera rangt.Maini skrifaði:intenz skrifaði:Ég prófaði líka 2/4 útgáfuna, sama sagan.
Fór aftur yfir í Criskelo.
Full wipe, wipe cache, wipe dalvik, flash. Alveg by the book.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
intenz skrifaði:Haha nei, ekkert sem ég er að gera rangt.Maini skrifaði:intenz skrifaði:Ég prófaði líka 2/4 útgáfuna, sama sagan.
Fór aftur yfir í Criskelo.
Full wipe, wipe cache, wipe dalvik, flash. Alveg by the book.
Well, virkar vel hér og hjá nánast öllum sem virðast nota það á xda :/
En þér er auðvitað velkomið að nota það rom sem þú velur
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Hehe ekkert annað í stöðunni, ég myndi nota HyDr0G3N ef síminn myndi duga lengur en í 10 tíma.Maini skrifaði:Well, virkar vel hér og hjá nánast öllum sem virðast nota það á xda :/
En þér er auðvitað velkomið að nota það rom sem þú velur
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
intenz skrifaði:Hehe ekkert annað í stöðunni, ég myndi nota HyDr0G3N ef síminn myndi duga lengur en í 10 tíma.Maini skrifaði:Well, virkar vel hér og hjá nánast öllum sem virðast nota það á xda :/
En þér er auðvitað velkomið að nota það rom sem þú velur
Skil þig ég leitast mest eftir batterí-endingu þegar það kemur að rom-i, spurning hvað veldur því að þetta er svona misjafnt hjá okkur ? :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: [Android]ROMs
Væri ekki algjör snilld að setja öll ROM í fyrsta post?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Það er nú auðvelt að ná 4-5 dögum ef þú gerir ekki neitt á símanum. Það er 'Screen on' og 'Awake' sem gildir.Swooper skrifaði:20 tímar? Lame. 2 dagar og 21klst, enn 36% eftir af batteríinu. Stock TouchWizintenz skrifaði:En þetta er samt besta ICS ROM'ið. Þetta HyDr0G3N er nú meira draslið. 10 tímar liðnir og er kominn niður í 10% með nánast ENGRI notkun. Náði léttilega 20 tímum á CriskeloROM.
http://i.imgur.com/Lrc3d.png
http://i.imgur.com/QzacE.png
Tips fyrir batterísendingu sem ég nota:
- Samsung öppin sem fylgja með símanum: Persónulega mundi ég kalla þetta bloatware og því hendi ég þessu flest öllu út með Titanium Backup, enda nota ég sáralítið af þeim. Það er listi yfir apps sem eru 'Safe to remove' einhvers staðar í XDA forums.
- App / Task killers: Það er mikið rætt um hvort það sé einhver þörf fyrir app / task killers því að flest forrit 'idla' ekki í bakgrunninum. Persónulega nota ég ekki App / task killers. Dæmi hver fyrir sig
- Juice Defender eða ekki: Einnig er mikið rætt um hvort Juice Defender er þess virði fyrir batteríð eða hvort hann eyðir bara meiru með því að hafa hann í gangi. Persónulega er ég að nota hann eins og er því ég er ánægður með batterísendinguna eins og hún er.
- Gadgets á main screen: Þarftu virkilega öll þessi gadgets? Prufaðu að fjarlægja nokkur og sjáðu hvort batteríið endist ekki eitthvað lengra.
- Birtustig: Þarftu virkilega 100%+ birtustig? Þegar þú ert úti í mikilli sól er vissulega þörf á því en hátt birtustig er eitt af því sem notar mest af batterínu. Ég nota 60-80% birtustig, hægt er að nota App eins og ScreenFilter.
- ROMs og Kernels: Prufaðu annað ROM eða kernel. Bæði custom ROMs og kernels hafa áhrif á batteríið.
- Google latitude: latitude er notað til að fjölskyldan og vinir þínir geti fylgst með þér hvar þú ert staddur í gegnum Google Maps via GPS. Veit ekki hvernig þetta er núna þar sem Google Maps er alltaf að breytast, en í fyrstu var alltaf kveikt á þessu. Það fyrsta sem ég gerði eftir að ég installaði nýju ROMi var að fara í Google Maps og taka þetta burtu. Þetta var oft að éta upp batteríið í bakgrunninum ásamt því að GPS var alltaf á.
- Baseband / modem: Baseband (CSC) stjórnar 3G fyrir þitt land og er ekki bundið við kernel né firmware. Hægt er að vera t.d með KG3 firmware or kernel en KG2 baseband. Mismunandi basebands hefur áhrif á endinguna á batterínu.
- Disabla HSPA: Það eyðir batteríi þegar síminn skiptir yfir í 3G frá HSPA eða öfugt. Persónulega, finnst mér 3G alveg nógu hratt þannig að ég disabla bara HSPA. Ég man ekki hvernig maður gerir það því ég er að skrifa þetta eftir minni en það er einhver kóði sem þú stimplar inn eins og *#123414#* eitthvað. Einnig er vert að minna á það að lélegt 3G / HSPA samband (1 bar t.d.) er orkufregt þannig best er að reyna að forðast það.
- Disabla EDGE / 2G: Ekki nota ég þetta, þannig ég disabla þetta. Það er gert einhvers staðar í settings
- Disabla Fast Dormancy: Sama hve oft ég les um þetta, þá gleymi ég alltaf hvað þetta gerir Símafyrirtækin þurfa víst að styðja þetta líka og ég hef ekki hugmynd hvort íslensk símafyrirtæki geri það. Ég hef alltaf disablað þetta og hef aldrei fundið fyrir neinum mun. Hægt er að slá inn *#9900#* minnir mig til að disable-a þetta.
- I/O Schedulers og CPU Governors: I/O Schedulers dílar við kerfis stýringar og hvernig skrár eru lesnar og skrifaðar á harða diskinn / flash drifið. CPU Governor stjórnar því hvernig örgjörvinn clockar sig upp og niður eftir þörfum. Schedulers og Governors eru margir og mismunandi eftir ROMi / kernel. Eins og er, nota ég NOOP scheduler og lulzactive governor. Ath: I/O schedulers og Governors eru einnig mismunandi eftir símum, þannig að hver og einn þarf að finna hvað virkar best fyrir sinn síma.
- Undervoltun á CPU og GPU: Ég nenni ekki að fara yfir þetta núna því ég er orðinn þreyttur Sumir símar UV minna en aðrir og er fer það bara eftir símum. Oft er bölvað vesen að finna stable stillingar fyrir sinn síma, því oft þegar maður heldur að maður sé búinn að finna þær, þá lendir maður í SOD (Sleep of Death). Það er þegar þú notar ekkert símann þá fer hann í power safe mode (sleep) og svo vaknar hann ekki aftur, þannig að þú þarft að kveikja aftur á honum.
- Batteríið sjálft: Ekki er þörf fyrir að endurstilla batteríið handvirkt í gegnum recovery eða eyða batterstats.bin því S II notar MAX Li-on eitthvað sem stillir sig sjálfkrafa. Einnig vil ég benda ykkur á að forðast öll ódýru batteríin sem fást t.d. á eBay sem sýna eitthvað svona "2430mAH Gold battery!" Þetta er ekkert nema svik og prettir því þau mælast svipað og venjulega Samsung batteríið. Ég hef brennt mig á því tvisvar á að kaupa svona batteríi og get því vottað fyrir því en þau virka ágæt sem auka batterí - bara ekki halda að þau dugi eitthvað lengur.
Þetta er alls ekki tæmandi listi og eflaust eitthvað sem ég gleymdi. Ef einhver er með fleiri ráð til að auka batterísendinguna þá væri það vel þegið.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Safe To Remove list:
https://spreadsheets.google.com/spreads ... utput=html" onclick="window.open(this.href);return false;
https://spreadsheets.google.com/spreads ... utput=html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: [Android]ROMs
http://www.xda-developers.com/android/c ... -simpleoc/" onclick="window.open(this.href);return false; Hérna er assgoti fínt app til þess t.d að skipta um i/o skedjúla. þeas ef þið nennið ekki að skrifa allt í term :d
Re: [Android]ROMs
60-80%? Ég er alltaf með minn á 10% og það dugar bara fínt. Væri alveg til í að geta stillt það lægra meira að segja.braudrist skrifaði:Birtustig: Þarftu virkilega 100%+ birtustig? Þegar þú ert úti í mikilli sól er vissulega þörf á því en hátt birtustig er eitt af því sem notar mest af batterínu. Ég nota 60-80% birtustig, hægt er að nota App eins og ScreenFilter.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Swooper skrifaði:60-80%? Ég er alltaf með minn á 10% og það dugar bara fínt. Væri alveg til í að geta stillt það lægra meira að segja.braudrist skrifaði:Birtustig: Þarftu virkilega 100%+ birtustig? Þegar þú ert úti í mikilli sól er vissulega þörf á því en hátt birtustig er eitt af því sem notar mest af batterínu. Ég nota 60-80% birtustig, hægt er að nota App eins og ScreenFilter.
Nákvæmlega, sama hér fæ bara ofbirtu ef það er yfir 30-40% en nota það samt þegar ég er t.d úti og það er bjart.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: [Android]ROMs
Verið með minn í lægstu stillingu from day one, allt ofar því er bara ekki þörf á því, það breytist í sumar þó
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Jamm ég er bara með auðvelt aðgengi að brightness slider og er með það í lægsta nema þegar það er mikil birta þá breyti ég því.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
10%?! Mér finnst það nú full gróft Aðeins og dökkt fyrir mig. En hefur einhver prófað Batista FoxHound ICS romið? Það lítur alla veganna drulluvel út
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Já lítur vel út. Ertu búinn að prófa?braudrist skrifaði:10%?! Mér finnst það nú full gróft Aðeins og dökkt fyrir mig. En hefur einhver prófað Batista FoxHound ICS romið? Það lítur alla veganna drulluvel út
En ég ákvað að gefa HyDr0G3N annan séns, þar sem það er jú eitt heitasta ICS ROM'ið í dag + það er 4.0.4
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
intenz skrifaði:Já lítur vel út. Ertu búinn að prófa?braudrist skrifaði:10%?! Mér finnst það nú full gróft Aðeins og dökkt fyrir mig. En hefur einhver prófað Batista FoxHound ICS romið? Það lítur alla veganna drulluvel út
En ég ákvað að gefa HyDr0G3N annan séns, þar sem það er jú eitt heitasta ICS ROM'ið í dag + það er 4.0.4
Sko sá að engadget var líka með einhverja "frétt" um þetta rom, lofar allt góðu
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Jæja intenz, you beat me.
Eftir 10/4 update fór allt í rugl hjá mér, get ekki notað þetta rom lengur.
Hvaða rom er þetta sem þú varst að prufa, Criskelo GB?
Eftir 10/4 update fór allt í rugl hjá mér, get ekki notað þetta rom lengur.
Hvaða rom er þetta sem þú varst að prufa, Criskelo GB?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android]ROMs
Nei Criskelo ICS, en hann er bara 4.0.3.Maini skrifaði:Jæja intenz, you beat me.
Eftir 10/4 update fór allt í rugl hjá mér, get ekki notað þetta rom lengur.
Hvaða rom er þetta sem þú varst að prufa, Criskelo GB?
En ég er aftur kominn í HyDr0G3N og er í 10/04 núna. Vesenið var kernelinn. Stock kernel og Siyah voru að láta mig fá ömurlega endingu. Skipti yfir í N.E.A.K. kernel og ég er að elska þetta! Batteríið hefur aldrei verið svona gott.
Prófaðu N.E.A.K.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1576355" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64