Hringdu.is

Allt utan efnis
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af worghal »

Er allt nidri hja hringdu eda er thad bara eg?
Held ad dns tolurnar i edimax routernum eru horfnar :S
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Frost »

Vinur minn var að segja mér að netið hjá honum var að detta út líka. Hann er með ljósleiðara hjá Hringdu.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af worghal »

Helvitis otíndu andskotar >_<
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af skrifbord »

eru einhverjir hér í vanda með hraða hjá hringdu og þannig?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af blitz »

Ekkert vesen í gær / nótt / núna
PS4
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GullMoli »

http://www.speedtest.net" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.pingtest.net" onclick="window.open(this.href);return false;
Einhverjir aðrir að fá hræðilegt ping til Þýskalands?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af depill »

@GullMoli

Get sagt að ég er að fá vonlaust til Nurnberg í Þýskalandi ( Capitalov ) ætla að reyna athuga hvort að það sé hjá upstream eða þeirra provider bara finn þennan aðila ekki á google, en mjög fínt til Frankfurt í til Vodafone DE ( 68 ms ). Hvert ert þú að fá skelfilegt ping ?
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GullMoli »

Fæ reyndar fínt ping til Vodafone í Frankfurt, voðalega spes að ég og bróðir minn fórum báðir alltíeinu að fá voðalega slæmt ping á einum leikjaserver sem er hýstur í Falkenstein, Þýskalandi; erum að fá sirka 230 á meðan það var vanalega á milli 60 og 70.

Hef ekki séð neina kvarta undan þessu á forums tengdum servernum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af siggik »

er það bara ég eða er þetta frekar slappt miðaðvið ljósleiðara hjá vodafone ? er ínýlegu hverfí í kópavogi

Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

siggik skrifaði:er það bara ég eða er þetta frekar slappt miðaðvið ljósleiðara hjá vodafone ? er ínýlegu hverfí í kópavogi

Mynd
Ertu að gera testi með LAN tengdri vél með 0 traffík á netinu þínu?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af siggik »

AntiTrust skrifaði:
siggik skrifaði:er það bara ég eða er þetta frekar slappt miðaðvið ljósleiðara hjá vodafone ? er ínýlegu hverfí í kópavogi

Mynd
Ertu að gera testi með LAN tengdri vél með 0 traffík á netinu þínu?
yup

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Matti21 »

Eru fleiri að lenda í því að ADSL hjá hringdu sé að detta út annað slagið? Búið að vera svona í alveg nokkrar vikur. Stundum virkar það fínt í alveg nokkra daga og dettur svo randomly út. Kemur svo aftur eftir, stundum einhverjar mínútur, stundum einhverja klukkutíma. ADSL ljósið hverfur aldrei á routernum. Ef ég restarta honum þá kemur netið oftast aftur inn en bara í nokkrar mínútur. Ef ég stilli DNS serverinn í tölvunni á google public DNS (8.8.8.8) þá virkar netið fínt, en það er samt engin lausn.
Fleiri að lenda í svipuðu vandamáli? Er þetta bara routerinn sem er í einhverju rugli?
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af capteinninn »

Er hjá Hringdu með ljósleiðara.

Fannst netið vera eitthvað hægt og tengdi það helst við tölvuna sem var eitthvað í hægara lagi, ákvað að formatta bara enda kominn tími til og ég prófaði að nota speedtest og fékk þennan hraða

Mynd

Er þetta ekki frekar skrítið miðað við að engin nettraffík er í gangi nema bara Xbox Live tenging (bara single player spilun en tengdur við Xbox Live)

Prófaði líka að pinga routerinn og fékk:

Min speed 180ms og max 189ms, average 186ms

Getur verið að þetta sé netkortsdriverinn á tölvunni eða hvað?

Var líka að athuga hraða á Nexus 7 tölvunni minni og fékk 13,37mbps í dl og 22,94 mbps í upload með 5 í ping

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af lyfsedill »

hefur þetta áhrif þið sem eruð fróðir um tölvur :

Getur verið að þetta sé netkortsdriverinn á tölvunni eða hvað?

berkz
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 08:21
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af berkz »

Mynd

Er hægt að fá lagað þetta packet loss á internal server hjá hringdu?



EDIT: hmm.. myndin birtist ekki en það er hægt að hægri smella -> dl

innri server sem virðist sýna mikið packet loss er 62.96.22.46.internal.hringdu.is

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af lyfsedill »

eru einhverjir hér sem nota utorrent í vanda með frá hraða (seed) hjá hringdu, serstaklega á sendingum til evrópu?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af audiophile »

Hraðinn er alveg upp og niður hjá Hringdu, en svosem þolanlegur núna. Bara ekki þessi 100mbit sem ég borga fyrir.

Mynd

En ég er að lenda í að eiga erfitt með að seeda þó ég hafi forwardað porti og komi upp sem tengjanlegur.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

Mynd

ekkert að hjá mér - og með 3 tölvur og torrent í gangi.
Símvirki.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af audiophile »

BugsyB skrifaði:Mynd

ekkert að hjá mér - og með 3 tölvur og torrent í gangi.
Hvar ertu staddur og hvernig router ertu með?
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

ég er í breiðholti og með cisco Linksys E900 router

annar server Mynd
Símvirki.

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af lyfsedill »

ég er í þvílíkum vanda með hraða hringdu í downlodi og uploadi. aðrir eins eða?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

lyfsedill skrifaði:ég er í þvílíkum vanda með hraða hringdu í downlodi og uploadi. aðrir eins eða?
Nope, allt í fínu lagi hjá mér. Er með max hraða upp og niður.

lyfsedill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af lyfsedill »

Ok gudjonR

ertu eitthvað að downloada/seeda gegnum utorrent?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

lyfsedill skrifaði:Ok gudjonR

ertu eitthvað að downloada/seeda gegnum utorrent?
Ekki í augnablikinu, en hraðinn er fínn hjá mér.
Lendi stundum í því að það sé ekkert að gerast og þá er nóg að restarta router.
Ef ég vil fá extra "boost" þá slekk ég líka á TV modeminu en það tekur alveg 3-400kbs.

Er ekki svo heppinn að hafa aðgang að ljós hérna í sveitinni.
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af rango »

Erlent er í fokki hjá mér hringdu 100Mbs
Svara