Yfirklukkunarþjónusta.


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkunarþjónusta.

Póstur af demigod »

Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi

hvað geturu yfirklukkað þetta mikið ? Verð og athugasemdir í PM takk :D
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkunarþjónusta.

Póstur af chaplin »

intenz skrifaði:Mér líst vel á þessa þjónustu þína. Ég er að kaupa nýja tölvu (Q9550, P45-UD3P) og væri vel til í smá yfirklukkun. Ég læt þig vita þegar nær dregur. ;)

Takk fyrir það og já endilega, vertu í bandi. ;)
Lallistori skrifaði:Ekkert pm komið ennþá :wink:

Sendu mér annað pm um uppls. um þína hluti, búinn að fara í gegnum postana mína og finn ekki neitt eftir þig í fljótu liti..

demigod skrifaði:Gigabyte AM2+ GA-MA770-DS3 móðurborð
OCZ 4GB DDR2 800Mhz Value Select vinnsluminni
AM2 Athlon 64 X2 5600+ örgjörvi

hvað geturu yfirklukkað þetta mikið ? Verð og athugasemdir í PM takk :D

Sendu PM með frekari uppls um allt. Myndir af CPU-Z væri snilld. Er ekki örgjörvinn annars um 2.6 - 2.8 Ghz, ef svo er, get ég sjálfsagt sett hann yfir uþb. 3.0 Ghz, alltaf að 3.5 GHz, en sendu mér post, gef þér frekari uppls.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara