Battlefield demo - virkar ekki

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

biggi1 skrifaði:fá sér ati kort, alldrei vesen með svoleiðis, allir sem ég þekki sem eiga nvida kort, eiga í sama vanda :)


Fá sér leik frá einhverjum öðrum en EA segi ég nú frekar. Ótrúlegt hvað það eru margar villur í þessu ógeðslega demói.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

DICE gerir leikinn.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

já en EA setur pressu á þá

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég hef tekið eftir mestu veseni á leikjum frá Ubisoft og frá EA
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Keypti EA ekki stóran hlut í DICE? Annars virkar demo-ið mjög vel hjá mér.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Póstur af capteinninn »

EA games er dreifingaraðili... Dice búa leikinn til en EA gefur hann út

er nokkuð viss um að þetta sé rétt hjá mér :wink:

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

ég hef ekki verið í neinu veseni með neinn annann ea leik, nema bara að í bæði bf 1942 og nam þá var eins og byssumiðið væri gúmmíprik eða eitthvað

en annars held ég að þetta lagist í alvöru leiknum :roll:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

woot hann virkar hjá mér en maður verður nokkuð pirraður þegar hún er að fínstilla þessa shaders :evil:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þoli líka ekki að það þurfi að loka leiknum til að breyta einhverju.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

LEikurinn bara svínvirkar hjá mér í alla staði .. nema að maður tekur eftir því að þetta shadows dæmi er ekki rétt... ekki nema að það eigi að líta sovna bjánalega út " stundum "

en annars þá hef ég ekkert orðið var við neitt mega glitch ..

gætuð þið komið með dæmi sem ég ætti að taka eftir ??

( note.. mér finnst auðvelt að fljúgja þyrlum í þessum leik .. en gat það ómögulega í BF1942 )....

Össss ..passið ykkur á "Ericsson" .... he´s poison

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

þyrlur voru ekki í bf42 en þær voru í bfv og ég get ómögulega stýrt þyrlu í bf2 en í bfv var það skítlétt...en þú ert líklegast að meina flugvélar það er alltof létt að stýra þeim í bf2...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

nei ég er að tala um BF1942 og já.. vitanlega Vietnam moddið .. ;)

ég fór alltaf upp og á hvolf aftur niður í því .. ;)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

mér finnst vanta allar þyrlur og þannig í þennan.. (demóið.. )
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þær eru bara í multiplayer útgáfunni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Alvöru leikurinn er ekki með þetta restart bögg en hann er helvíti böggaður samt og leiðinlegt að stýra þyrlunum þar sem þær mega ekki snerta neitt ég var nú mjög góður á þyrlum í vietnam og gat flokið rosalega hratt í gegnum allt og framhjá öllu en í þessum leik er ekki hægt að fara low pass með þyrlunum þar sem þær rekast í allt.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Pandemic skrifaði:Alvöru leikurinn er ekki með þetta restart bögg en hann er helvíti böggaður samt og leiðinlegt að stýra þyrlunum þar sem þær mega ekki snerta neitt ég var nú mjög góður á þyrlum í vietnam og gat flokið rosalega hratt í gegnum allt og framhjá öllu en í þessum leik er ekki hægt að fara low pass með þyrlunum þar sem þær rekast í allt.


Fer aldrei í neitt hjá mér, ég passa mig bara :wink: Er alltaf að lowpassa til að ná upp hraða, svo þegar það kemur flugvél fyrir aftan mig, þá bara ríf ég hana upp og flugvélin skýst framhjá :D

Mér finnst sjálfum mjög létt að stýra þyrlum í BF2, einnig mjög skemmtilegt :D
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Pandemic skrifaði:Alvöru leikurinn er ekki með þetta restart bögg en hann er helvíti böggaður samt og leiðinlegt að stýra þyrlunum þar sem þær mega ekki snerta neitt ég var nú mjög góður á þyrlum í vietnam og gat flokið rosalega hratt í gegnum allt og framhjá öllu en í þessum leik er ekki hægt að fara low pass með þyrlunum þar sem þær rekast í allt.


Welcome to MORE realism!
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Leikurinn er að virka ok hjá mér. Enn menu systemið og server browserinn er sori. Laggið þar er rosalegt. UI á Bf1942 var oft ekki gott, enn þetta er margfallt verra :roll:

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Silly skrifaði:Leikurinn er að virka ok hjá mér. Enn menu systemið og server browserinn er sori. Laggið þar er rosalegt. UI á Bf1942 var oft ekki gott, enn þetta er margfallt verra :roll:


Sammála, server browserinn er hægari en leikurinn sjálfur í spilun hjá mér :P

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

ég er mjög sammsála silly þetta er stundum lengi að fara inn á serverinn svo virkar spila vel er með leikinn en ekki demoið :twisted:
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hvernig sér maður FPS og læsir FPS í BF2?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

ég er sammála ykkur með menu-ið þetta hefur alltaf verið eitthvað rosa show í backgroundinum sem hefur að mínu mati alltaf gert leikinn styrðan.
En klöppum endilega fyrir fyrst BF leiknum sem maður deyr ekki á því að fara niður stiga !
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýja skjákortið....

Póstur af Sallarólegur »

Núna er ég kominn með nýja skjákortið Sparkle 6600 GT....á þetta bara að ráða við leikinn í low? :droolboy
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Ég er að rúlla leikinn í 1280x960 í custom detail með allt uppi nema skuggana í medium. Fín performance á leiknum. Fyrir utan menu-ið ;)

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Getur einhver keyrt leikinn í 1600*1200 medium?
Hann keyrir hjá mér í 800*600 low.
Þar að auki hef ég ekki lent í neinum vandræðum með neitt nema score.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Svara