Vivaldi - Íslenskur vafri


netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af netkaffi »

Mynd

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

netkaffi skrifaði:Ég er búinn að vera nota Vivaldi í allavega ár held ég. Alveg eitt það besta sem hefur gerst fyrir vafraheiminn fyrr eða síðar. Af hverju var enginn annar kominn með þessar breytingar, eins og að geta fært address bar og tab bar til hliðar eða niður t.d., alveg ótrúlegt.

Allir þessir customisable möguleikar, aldrei taka þá til baka! Þetta er eins og þetta á að vera í vöfrum. Vafri er fagurfræðilegt tól líka og vinnutól og skemmtitól og það skiptir máli að geta stillt allt eins og maður vill svipað og maður hannar íbúð eins og maður vill þegar maður flytur inn í hana allavega með því að raða húsgögnum. Þetta er málið og þið eruð snillingar.

Þið komuð með svo marga nýja fídusa að það var svo gott að maður trúði því varla. En hann er stöðugur, kröftugur og flottur! Þið komumst á undan stórbáknunum Google og Microsfot á met tíma, varðandi sumt og svo langt á undan á svo stuttum tíma. Alveg magnað. 10/10 guys.
Takk fyrir falleg orð. Okkar hugsun er einmitt að þú eigir að ráða hvernig þú notar vafrann. Við höfum öll mismunadi skoðanir hvernig hlutirnir eiga að virka og í Vivaldi höfum við byggt vafrann þannig að þú getur sett hlutina þar sem þú villt og haft fulla stjórn á því hvernig þú stjórnar vafranum. Við vitum að þetta er ekki venjan, en erum auðvitað sammála þér að það eigi að vera svona!

Jón.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

Var í viðtali hjá Tæknivarpinu (https://kjarninn.is/hladvarp/taeknivarp ... tetzchner/). Spjallaði um Vivaldi og smá um það sem er á leiðinni líka.

Jón.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af GuðjónR »

Náðirðu að selja Opera fyrir ~87 milljarða ISK?
https://www.engadget.com/2016-07-18-ope ... llion.html

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

GuðjónR skrifaði:Náðirðu að selja Opera fyrir ~87 milljarða ISK?
https://www.engadget.com/2016-07-18-ope ... llion.html
Ég seldi ekki Óperu. Ég vildi ekki selja Óperu, en aðrir fjárfestar vildu það. Það endaði með að ég hætti sem framkvæmdastjóri í Óperu og seldi minn hlut í fyrirtækinu á markaði. Það er löngu áður en Ópera var seld. Þann pening sem ég fékk þá nota ég núna til að byggja Vivaldi. Vil ekki að neitt slíkt gerist aftur. Þannig eru það bara starfsmenn sem eiga bréf í Vivaldi.

Ef ég á að segja eins og er, þá var verðið sem Kínverjarnir borguðu ekki hátt, en Ópera eiðilagði fyrirtækið mikið eftir að ég hætti. Þeir minnkuðu mikið fjárfestingar í þróun og köstuðu kjarnanum. Ópera hefði allt að 350 milljónir mánaðarlega notendur.

Jón.
Last edited by JónSvT on Fös 15. Maí 2020 21:19, edited 1 time in total.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af Tbot »

Líkar alltaf betur og betur við þennan vafra.
:happy

Veit ekki hvort mér hefur yfirsést einhvert einfalt atriði eða er stilling þar sem hægt er að leyfa skilgreindum síðum að birta auglýsingar.
Líkt og Vaktin þannig að Guðjón geti haldið við síðunni.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

Tbot skrifaði:Líkar alltaf betur og betur við þennan vafra.
:happy

Veit ekki hvort mér hefur yfirsést einhvert einfalt atriði eða er stilling þar sem hægt er að leyfa skilgreindum síðum að birta auglýsingar.
Líkt og Vaktin þannig að Guðjón geti haldið við síðunni.
Takk fyrir. :)

Þú stjórnar því frá skyldinum í URL bar. Þú velur í settings hvað þú villt gera glóbalt, en velur svo þar hvað þú villt gera fyrir hvern server.
Last edited by JónSvT on Mið 03. Jún 2020 11:29, edited 1 time in total.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

Það var að koma út ný útgáfa í dag. Vivaldi 3.1. Það sem er nýtt er Notes Managar og Editable Menus. Við höfum haft Notes í panel í langan tíma, en með Notes Manager í tab, þá hefur þú meira pláss til að skrifa og léttara að skrifa WYSIWYG. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/press/vivaldi-intro ... ble-menus/

Jón.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af chaplin »

Ég prufaði Vivaldi fyrst þegar hann var glænýr og gafst upp á honum því ég gat ekki falið tabs preview-ið. Prufaði hann núna aftur fyrir nokkrum vikum og er hann orðinn standard-inn hjá mér, virkilega ánægður með hann. :)

Smá spurning, er möguleiki fyrir ykkur að fá pláss á Ninite.com? :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

chaplin skrifaði:Ég prufaði Vivaldi fyrst þegar hann var glænýr og gafst upp á honum því ég gat ekki falið tabs preview-ið. Prufaði hann núna aftur fyrir nokkrum vikum og er hann orðinn standard-inn hjá mér, virkilega ánægður með hann. :)

Smá spurning, er möguleiki fyrir ykkur að fá pláss á Ninite.com? :)
Gott að heyra að þú ert ánægður með Vivaldi! :)

Ég ætla að athuga stöðuna hvað varðar Ninite.com. Var að bíða eftir svari, en það tók smá tíma.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

JónSvT skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég prufaði Vivaldi fyrst þegar hann var glænýr og gafst upp á honum því ég gat ekki falið tabs preview-ið. Prufaði hann núna aftur fyrir nokkrum vikum og er hann orðinn standard-inn hjá mér, virkilega ánægður með hann. :)

Smá spurning, er möguleiki fyrir ykkur að fá pláss á Ninite.com? :)
Gott að heyra að þú ert ánægður með Vivaldi! :)

Ég ætla að athuga stöðuna hvað varðar Ninite.com. Var að bíða eftir svari, en það tók smá tíma.
Við munum hafa samband við þá.

maggigis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Apr 2010 16:37
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af maggigis »

Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

maggigis skrifaði:Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?
Takk fyrir. Þetta er skrítið, en ég fann bugs um þetta. Hvernig vél ertu með? Hef fundið að þetta getur gerst á ákveðnum vélum. VIð þurfum að fiksa þetta.

maggigis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Apr 2010 16:37
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af maggigis »

JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?
Takk fyrir. Þetta er skrítið, en ég fann bugs um þetta. Hvernig vél ertu með? Hef fundið að þetta getur gerst á ákveðnum vélum. VIð þurfum að fiksa þetta.
Þetta er Lenovo Y50. Two-finger scrolling.
Virkar fullkomlega bæði í Chrome og Firefox.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

maggigis skrifaði:
JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?
Takk fyrir. Þetta er skrítið, en ég fann bugs um þetta. Hvernig vél ertu með? Hef fundið að þetta getur gerst á ákveðnum vélum. VIð þurfum að fiksa þetta.
Þetta er Lenovo Y50. Two-finger scrolling.
Virkar fullkomlega bæði í Chrome og Firefox.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota. Við komum til að grafa í þessu. Þetta gerist auðvitað ekki á öllum vélum, en fann bugga á sumum Lenovo vélum. Þetta gerist, til dæmis, ekki á mínum Thinkpad.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af peturthorra »

Frábær vafri á allan hátt nema einn (fyrir mig). Ég er svo ofboðslega vanur að loka tab í chrome (en x hnappurinn á chrome er hægra meginn, en vinstra megin í Vivaldi) og það truflar mig ekkert smá haha! Get ég fært "x" ið yfir til hægri eins og í Chrome?
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af arons4 »

peturthorra skrifaði:Frábær vafri á allan hátt nema einn (fyrir mig). Ég er svo ofboðslega vanur að loka tab í chrome (en x hnappurinn á chrome er hægra meginn, en vinstra megin í Vivaldi) og það truflar mig ekkert smá haha! Get ég fært "x" ið yfir til hægri eins og í Chrome?
Hann er hægra megin hjá mér.
Mynd

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

peturthorra skrifaði:Frábær vafri á allan hátt nema einn (fyrir mig). Ég er svo ofboðslega vanur að loka tab í chrome (en x hnappurinn á chrome er hægra meginn, en vinstra megin í Vivaldi) og það truflar mig ekkert smá haha! Get ég fært "x" ið yfir til hægri eins og í Chrome?
Sæll. Gott að heyra að þú ert hrifinn af Vivaldi. :)

Á Windows er x ið á hægri hlið. Á Mac er x ið á vinstri hlið. Á Linux er það á vinstri hlið, en það á að vera hægt að færa það yfir. Hvaða stýrikerfi notar þú? Við reynum að fylgja því sem vanalegt er og á Linux fer þetta allt eftir því hvaða gluggakerfi er í notkun, en þú átt að geta stýrt þessu.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af peturthorra »

JónSvT skrifaði:
peturthorra skrifaði:Frábær vafri á allan hátt nema einn (fyrir mig). Ég er svo ofboðslega vanur að loka tab í chrome (en x hnappurinn á chrome er hægra meginn, en vinstra megin í Vivaldi) og það truflar mig ekkert smá haha! Get ég fært "x" ið yfir til hægri eins og í Chrome?
Sæll. Gott að heyra að þú ert hrifinn af Vivaldi. :)

Á Windows er x ið á hægri hlið. Á Mac er x ið á vinstri hlið. Á Linux er það á vinstri hlið, en það á að vera hægt að færa það yfir. Hvaða stýrikerfi notar þú? Við reynum að fylgja því sem vanalegt er og á Linux fer þetta allt eftir því hvaða gluggakerfi er í notkun, en þú átt að geta stýrt þessu.
Ég gleymdi að láta fylgja að ég er að vinna með MacOs, get ég breytt því sjálfur?
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

peturthorra skrifaði:
JónSvT skrifaði:
peturthorra skrifaði:Frábær vafri á allan hátt nema einn (fyrir mig). Ég er svo ofboðslega vanur að loka tab í chrome (en x hnappurinn á chrome er hægra meginn, en vinstra megin í Vivaldi) og það truflar mig ekkert smá haha! Get ég fært "x" ið yfir til hægri eins og í Chrome?
Sæll. Gott að heyra að þú ert hrifinn af Vivaldi. :)

Á Windows er x ið á hægri hlið. Á Mac er x ið á vinstri hlið. Á Linux er það á vinstri hlið, en það á að vera hægt að færa það yfir. Hvaða stýrikerfi notar þú? Við reynum að fylgja því sem vanalegt er og á Linux fer þetta allt eftir því hvaða gluggakerfi er í notkun, en þú átt að geta stýrt þessu.
Ég gleymdi að láta fylgja að ég er að vinna með MacOs, get ég breytt því sjálfur?
Held okkur vanti það, en það hlýtir að mega redda því. :)

Þetta er option sem finnst á Linux. Engin ástæða til að ekki bjóða þetta á Mac.

maggigis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 04. Apr 2010 16:37
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af maggigis »

JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:
JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?
Takk fyrir. Þetta er skrítið, en ég fann bugs um þetta. Hvernig vél ertu með? Hef fundið að þetta getur gerst á ákveðnum vélum. VIð þurfum að fiksa þetta.
Þetta er Lenovo Y50. Two-finger scrolling.
Virkar fullkomlega bæði í Chrome og Firefox.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota. Við komum til að grafa í þessu. Þetta gerist auðvitað ekki á öllum vélum, en fann bugga á sumum Lenovo vélum. Þetta gerist, til dæmis, ekki á mínum Thinkpad.
Það er Windows 10 á þessari vél.

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

maggigis skrifaði:
JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:
JónSvT skrifaði:
maggigis skrifaði:Ég ákvað að prófa Vivaldi. Mjög fallegur browser, en scrollið í honum er eitthvað ofvirkt á trackpad og ég hef ekki fundið neinar stillingar aðrar en að slökkva á smooth scrolling sem gerir ekkert fyrir mig. Er eitthvað sem ég er að missa af?
Takk fyrir. Þetta er skrítið, en ég fann bugs um þetta. Hvernig vél ertu með? Hef fundið að þetta getur gerst á ákveðnum vélum. VIð þurfum að fiksa þetta.
Þetta er Lenovo Y50. Two-finger scrolling.
Virkar fullkomlega bæði í Chrome og Firefox.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota. Við komum til að grafa í þessu. Þetta gerist auðvitað ekki á öllum vélum, en fann bugga á sumum Lenovo vélum. Þetta gerist, til dæmis, ekki á mínum Thinkpad.
Það er Windows 10 á þessari vél.
Takk. Við þurfum að grafa í þessu. Þetta á ekki að gerast.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af emil40 »

mér líst vel á vivaldi, er að stilla hann eins og ég vil hafa hann. Hlakka til að prófa meira :)
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af depill »

Ég hef gefið Vivaldi séns við og við og finnst þetta mjög áhugavert.

Hins vegar er ég á Macca ( OS X ) og ég er að taka eftir því að batterísending á vélinni minni nokkurn vegin helmingast vs Chrome eða Safari ( Safari gefur mér aðeins meira heldur enn Chrome í batterí ). Og ég er búinn að taka mig mjög á í tab management.

Yfirleitt er ég með 2 Vivaldi glugga opna, ekki meira en 8 tab í hvorum ( 4 festa í hvorum glugga ) og energy impactið er alveg fáranlegt. Held ég fari aftur í Chrome :/
Viðhengi
Screenshot 2020-06-21 at 08.32.49.png
Screenshot 2020-06-21 at 08.32.49.png (127.56 KiB) Skoðað 4446 sinnum

Höfundur
JónSvT
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Póstur af JónSvT »

emil40 skrifaði:mér líst vel á vivaldi, er að stilla hann eins og ég vil hafa hann. Hlakka til að prófa meira :)
Gott að heyra. :)
Svara