VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Allt utan efnis
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af pattzi »

arons4 skrifaði:
pattzi skrifaði:
g0tlife skrifaði:Ef pósturinn sjálfur fékk pakkann í hendurnar og kom honum ekki til þín þá er það alfarið þeim að kenna. Annað hvort gleymdist hann/týndist eða starfsmaður stal honum.

Í þínu tilviki mundi ég ekkert vera tala við eitthvern sem svarar bara símanum heldur fara í einhverja yfirmenn og fara í hart. Skil heldur ekki í fólki hér fyrir ofan að segja að þú sért með vesen því um leið og varan fer í hendurnar á póstinum þá er varan á þeirra ábyrgð.

Pósturinn er í þokkabót tryggður fyrir svona hlutum. Ef ég brýst inn í vöruhús póstsins og stel fullt af kössum eiga þá allir að rukka ebay eða amazon ?

Mundi ekki gefa neitt eftir og þú ert ekki með vesen að fá rétt þinn og pening til baka.
Samt Common sense að borga ekki fyrr en að þu tekur við pakkanum

og biðja um endurgreiðslu oftast fær maður svo vöruna reyndar seinna meir en þá er hún bara frí þannig það er win win díll fyrir þig
Ef þú færð vöruna sem barst póstinum ekki í hendurnar þá áttu alltaf að minnsta kosti að fá vaskinn endurgreiddann og svo skaðabætur ofaná það, það segir sig sjálft.

Þar að auki á pósturinn að bera ábyrgð á sínum eigin mistökum, rétt eins og iðnaðarmenn.

Skil ekki hvernig einhver getur réttlætt svona vinnubrögð hjá póstinum.

Er ekki að rettlæta þetta skil bara ekki að borga vsk aður en þu nærð i vöruna myndi personulega ekki treysta þvi
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Baldurmar »

Eru það ekki skattsvik að rukka skatt af vöru sem ekki er afhent ?
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af brain »

Ég myndi einfaldlega kæra þetta til Lögreglu.

Íslandspóstur getur ekki rukkað þig um aðflutningsgjöld og svo týnt" pakkanum.

Þeir bera ábyrð, bæði á starfsfólki sínu og pökkum sem þeir flytja

Póstrygging þeirra nær bara til pakk sem þú sendir.

Mund fara með þetta eins langt og þú getur.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af urban »

arons4 skrifaði: Þar að auki á pósturinn að bera ábyrgð á sínum eigin mistökum, rétt eins og iðnaðarmenn.

Skil ekki hvernig einhver getur réttlætt svona vinnubrögð hjá póstinum.
Þetta er ekkert spurning um að réttlæta svona vinnubrögð, pósturinn er algerlega að drulla uppá bak, það eru rosalega fáir að neita því.

Ef að pakkinn hefði týnst á leiðinni frá kína til (segjum bara) hollands, ætti OP þá að fara að rífast í kínverska póstinum ?

Nei, hann pantaði vöru sem að hann fékk ekki í hendurnar, hann á að tala við seljanda, það að pósturinn týni pakkanum á bara ekki að skipta OP máli, heldur sendandann, þar sem að það er jú sendandinn sem að er viðskiptavinur póstins, hann er að senda pakka sem að týnist.

En auðvitað á tollurinn að endurgreiðast, annað er alveg gersamlega út í hött.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af mind »

Held það sé frekar tilgangslaust reyna útskýra þetta Urban.
Að hengja bakara fyrir smið virðist hafa verið ákveðið mjög snemma í þræðinum.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af pepsico »

Frá þínu sjónarmiði urban, væri þá ekki rétt að segja að Pósturinn séu í rauninni bara algjörar hetjur að vera að greiða manninum frían 3.500 kr.- sem hann hefur ekkert tilkall til, nema þá vegna þeirrar góðmennsku? Það væri fallegur heimur til að búa í en það hljómar of gott til að vera satt, ekki satt?

Það er auðvitað eitt sjónarmið að Pósturinn (f. hönd seljandans) afhenti aldrei vöruna til mannsins og skv. skilmálum þeirra og einhverjum samningum um póstsendingar og bla, bla, bla eru þeir kannski ekki bótaskyldir og þ.a.l. á seljandi bara að senda annan síma eða endurgreiða honum.

En það hljómar líka eins og mjög gilt sjónarmið fyrir mér að maðurinn á þennan síma, er í viðskiptum við Póstinn, og að maðurinn, síminn, og Pósturinn séu öll í íslenskri lögssögu og þ.a.l. gildi mögulega lög um þjónustukaup sem hann vitnaði í, og að það sé mögulega vanræksla sem varð til þess að þeir týndu símanum hans. Ef þú hugsar aðeins út í það sjónarmið þá skilurðu kannski hvaðan aðrir hérna eru kannski að koma.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Black »

Hvernig sími var þetta ef ég má spurja ? https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=75436
því hérna talaru um að hafa keypt þér síma sem pósturinn týndi og verðið á honum eru 74£ ? ekki að það réttlæti vinnubrögð póstsins með langan biðtíma og trega, en svona fyrir forvitnissakir
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af pepsico »

Það er skýrt af samhenginu í báðum tilfellum þar sem hann minnist á verð að hann er að benda á að þetta býður upp á misnotkun.
"Þarna er pósturinn búinn að finna frábæra leið til að græða peninga! Týna sendingum sem kosta tugi þúsunda og greiða svo 3500 kr. í bætur."
"Þarna er Pósturinn búinn að setja sig í þá stöðu að þeir geti hagnast á því að týna sendingum og eru á mjög gráu svæði svo ekki sé meira sagt. Taka við sendingum fyrir 100.000 kr. "týna þeim", og greiða svo 3500 kr. í bætur. Hið fullkomna viðskiptamódel."
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af g0tlife »

urban skrifaði:
arons4 skrifaði: Þar að auki á pósturinn að bera ábyrgð á sínum eigin mistökum, rétt eins og iðnaðarmenn.

Skil ekki hvernig einhver getur réttlætt svona vinnubrögð hjá póstinum.
Þetta er ekkert spurning um að réttlæta svona vinnubrögð, pósturinn er algerlega að drulla uppá bak, það eru rosalega fáir að neita því.

Ef að pakkinn hefði týnst á leiðinni frá kína til (segjum bara) hollands, ætti OP þá að fara að rífast í kínverska póstinum ?

Nei, hann pantaði vöru sem að hann fékk ekki í hendurnar, hann á að tala við seljanda, það að pósturinn týni pakkanum á bara ekki að skipta OP máli, heldur sendandann, þar sem að það er jú sendandinn sem að er viðskiptavinur póstins, hann er að senda pakka sem að týnist.

En auðvitað á tollurinn að endurgreiðast, annað er alveg gersamlega út í hött.

Þannig að ef ég sem starfsmaður hjá póstinum skemmir vöruna sem þú átt að fá á ég þá að segja þér ''sorrý varan skemmdist, hafðu samband við seljanda og hann hefur samband við okkur bless'' ?

Ef ég brýst inn hjá póstinum og stel pökkum eiga þá allir þeir sem misstu pakka að hafa samband við seljanda ''Hi this is me from Iceland, someone broke in and stole my package from the mail service. Please contact them and tell them to repay us'' ?

Ef starfsmaður póstsins týnir vörunni á hann þá bara að segja úps varan týndist, hérna er 3.500 kr og hafðu samband við seljanda sem mun senda okkur línu ?

Þannig að sama hvað gerist er pósturinn alltaf saklaus gagnvart fólkinu í landinu og þarf því einungis að benda viðskiptavinum að hafa samband við seljanda ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Halli25 »

Ég lenti í að DHL Íslandi týndi síma sem ég pantaði, þeir sögðu mér að fara í sendandan þar sem hann átti kröfu á flutningsfyrirtækið.

Endaði á að fá alla vega 80% eftir að hafa vælt, var ekki með tryggingu en gat sótt endurgreiðslu þar sem DHL klúðraði.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af urban »

g0tlife skrifaði:
urban skrifaði:
arons4 skrifaði: Þar að auki á pósturinn að bera ábyrgð á sínum eigin mistökum, rétt eins og iðnaðarmenn.

Skil ekki hvernig einhver getur réttlætt svona vinnubrögð hjá póstinum.
Þetta er ekkert spurning um að réttlæta svona vinnubrögð, pósturinn er algerlega að drulla uppá bak, það eru rosalega fáir að neita því.

Ef að pakkinn hefði týnst á leiðinni frá kína til (segjum bara) hollands, ætti OP þá að fara að rífast í kínverska póstinum ?

Nei, hann pantaði vöru sem að hann fékk ekki í hendurnar, hann á að tala við seljanda, það að pósturinn týni pakkanum á bara ekki að skipta OP máli, heldur sendandann, þar sem að það er jú sendandinn sem að er viðskiptavinur póstins, hann er að senda pakka sem að týnist.

En auðvitað á tollurinn að endurgreiðast, annað er alveg gersamlega út í hött.

Þannig að ef ég sem starfsmaður hjá póstinum skemmir vöruna sem þú átt að fá á ég þá að segja þér ''sorrý varan skemmdist, hafðu samband við seljanda og hann hefur samband við okkur bless'' ?

Ef ég brýst inn hjá póstinum og stel pökkum eiga þá allir þeir sem misstu pakka að hafa samband við seljanda ''Hi this is me from Iceland, someone broke in and stole my package from the mail service. Please contact them and tell them to repay us'' ?

Ef starfsmaður póstsins týnir vörunni á hann þá bara að segja úps varan týndist, hérna er 3.500 kr og hafðu samband við seljanda sem mun senda okkur línu ?

Þannig að sama hvað gerist er pósturinn alltaf saklaus gagnvart fólkinu í landinu og þarf því einungis að benda viðskiptavinum að hafa samband við seljanda ?
Ef að ég panta mér vöru og greiði fyrir hana og fæ hana ekki, þá gæti mér ekki verið meira sama hvar á leiðinni hún týnist, hvor að það sé á bryggjukanntinum í kína, gámurinn í hafið á miðri leið, kviknað í vöruhúsi í hollandi, stolið í tolli eða skemmst í pósti.

Ég pantaði mér vöru og fékk ekki í hendurnar.

Hvert mynduru snúa þér ef að gámurinn með vörunni færi í hafið á leið frá kína ?

Myndiru snúa þér að skipafélaginu til að fá símann endurbættann ?

Ég myndi snúa mér til seljanda.
Ég kaupi og borga og fæ ekki vöru, alveg slétt sama um alla milliliðina og hvernig hann týndist.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af DJOli »

urban skrifaði:
g0tlife skrifaði:
urban skrifaði:
arons4 skrifaði: Þar að auki á pósturinn að bera ábyrgð á sínum eigin mistökum, rétt eins og iðnaðarmenn.

Skil ekki hvernig einhver getur réttlætt svona vinnubrögð hjá póstinum.
Þetta er ekkert spurning um að réttlæta svona vinnubrögð, pósturinn er algerlega að drulla uppá bak, það eru rosalega fáir að neita því.

Ef að pakkinn hefði týnst á leiðinni frá kína til (segjum bara) hollands, ætti OP þá að fara að rífast í kínverska póstinum ?

Nei, hann pantaði vöru sem að hann fékk ekki í hendurnar, hann á að tala við seljanda, það að pósturinn týni pakkanum á bara ekki að skipta OP máli, heldur sendandann, þar sem að það er jú sendandinn sem að er viðskiptavinur póstins, hann er að senda pakka sem að týnist.

En auðvitað á tollurinn að endurgreiðast, annað er alveg gersamlega út í hött.

Þannig að ef ég sem starfsmaður hjá póstinum skemmir vöruna sem þú átt að fá á ég þá að segja þér ''sorrý varan skemmdist, hafðu samband við seljanda og hann hefur samband við okkur bless'' ?

Ef ég brýst inn hjá póstinum og stel pökkum eiga þá allir þeir sem misstu pakka að hafa samband við seljanda ''Hi this is me from Iceland, someone broke in and stole my package from the mail service. Please contact them and tell them to repay us'' ?

Ef starfsmaður póstsins týnir vörunni á hann þá bara að segja úps varan týndist, hérna er 3.500 kr og hafðu samband við seljanda sem mun senda okkur línu ?

Þannig að sama hvað gerist er pósturinn alltaf saklaus gagnvart fólkinu í landinu og þarf því einungis að benda viðskiptavinum að hafa samband við seljanda ?
Ef að ég panta mér vöru og greiði fyrir hana og fæ hana ekki, þá gæti mér ekki verið meira sama hvar á leiðinni hún týnist, hvor að það sé á bryggjukanntinum í kína, gámurinn í hafið á miðri leið, kviknað í vöruhúsi í hollandi, stolið í tolli eða skemmst í pósti.

Ég pantaði mér vöru og fékk ekki í hendurnar.

Hvert mynduru snúa þér ef að gámurinn með vörunni færi í hafið á leið frá kína ?

Myndiru snúa þér að skipafélaginu til að fá símann endurbættann ?

Ég myndi snúa mér til seljanda.
Ég kaupi og borga og fæ ekki vöru, alveg slétt sama um alla milliliðina og hvernig hann týndist.
Þú um það. Hvað ef málið snérist um vöru sem þú hefðir pantað hérlendis? Hver væri staðan þá? Pósturinn eða Verslunin sem þú pantaðir hjá?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af urban »

DJOli skrifaði:
urban skrifaði:
Ég pantaði mér vöru og fékk ekki í hendurnar.
Ég myndi snúa mér til seljanda.
Ég kaupi og borga og fæ ekki vöru, alveg slétt sama um alla milliliðina og hvernig hann týndist.
Þú um það. Hvað ef málið snérist um vöru sem þú hefðir pantað hérlendis? Hver væri staðan þá? Pósturinn eða Verslunin sem þú pantaðir hjá?
Hvað finnst þér líklegt ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Squinchy »

Þetta er bara hárrétt hjá urban, tala við seljanda ef hann vill ekkert gera þá tala við bankann og sýna fram á að seljandinn vilji ekki leiðrétta þetta og stofna endurkröfu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af svanur08 »

Ég hef pantað ansi margt á netinu gegnum árin, skrítið hefur alltaf skilað sér hjá mér, en leiðinlegt að lenda í svona skít. Enda sökkar pósturinn í dag miðað við hvernig þetta var fyrir nokkrum árum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af DJOli »

urban skrifaði:
DJOli skrifaði:
urban skrifaði:
Ég pantaði mér vöru og fékk ekki í hendurnar.
Ég myndi snúa mér til seljanda.
Ég kaupi og borga og fæ ekki vöru, alveg slétt sama um alla milliliðina og hvernig hann týndist.
Þú um það. Hvað ef málið snérist um vöru sem þú hefðir pantað hérlendis? Hver væri staðan þá? Pósturinn eða Verslunin sem þú pantaðir hjá?
Hvað finnst þér líklegt ?
Skynsamlega svarið væri verslunin. En eru þeir tryggðir fyrir þessu eða þurfa þeir að taka sama 3.500kr.- díl og við?

Er sjálfur pínu spældur yfir þessu umræðuefni vegna þess að fyrir nokkrum árum sendum við (ég og móðir mín) fertugum bróður mínum gamalt tölvuspil sem hann átti, útlítandi eins og þessi tölvuspil (donkey kong jr. tabletop) : https://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R ... g+tabletop

Það var gífurlega vel með farið, svo gott sem rispulaust og í upprunalegum umbúðum með einhverjum bækling ef ég man rétt.
Sú vél, ásamt öðrum leikföngum skemmdust í sendingu póstsins til útlanda, og við fengum sama boð. 3.500kr.- eða ekkert, þar sem engin aukatrygging var á sendingunni.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af braudrist »

Vildi að maður gæti bara verslað við FedEx og DHL, fólkið sem vinnur hjá Póstinum er alveg korter í Down's og ekki starfi sínu hæft.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af DJOli »

braudrist skrifaði:Vildi að maður gæti bara verslað við FedEx og DHL, fólkið sem vinnur hjá Póstinum er alveg korter í Down's og ekki starfi sínu hæft.
Þarf að minnast á kostnaðinn sem fylgir Póstinum? Þvílíkur bömmer að Pósturinn sé aðalútibúið (sem sendir til útlanda) sem er í boði um allt land.
Versla allar vörur sem ég þarf að koma innanlands frá a til b á sem skemmstum tíma í gegnum landflutninga. Fæ vöruna þá á 1-2 dögum frá Reykjavík, í stað 3-5 daga með Póstinum.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af rbe »

VARÚÐ! Pósturinn rændi konunni minni - Greiðir engar skaðabætur ! :guy
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af kubbur »

Pósturinn á Íslandi er mesta djók sem ég hef upplifað ever, þeir týna pakka frá mér ítrekað og þetta eru ekki einusinni merkilegir pakkar, íhlutir, modules I raftæki og þessháttar, margt af þessu er ónothæft nema hafa þekkingu í tæknifræði á háskólastigi til að nota, og sorry en ég hef unnið hjá póstinum og það eru ekki beint margir sem stiga í vitið þarna. Getur gleymt þvi að fá eina einustu hjálp í gegnum netspjallið, sem btw lítur út fyrir að vera frá 94 og hostarnir þarna eru líklegast mest passive aggressive fólk sem ég hef þurft að díla við, JÁ Á SAMA LEVELI OG LÍN
Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að standa í veseni með næstu sendingar, langar svona helst að fara og panta mér nokkur þúsund stykki af rubber duckys og láta senda þær í stykkjatali
/Rantover
Kubbur.Digital

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af kjarnorkudori »

Lenti í svipuðu núna í sumar. Pósturinn "týndi" pakka og þjónustan sem ég fékk eða skortur á henni réttara sagt var með því versta sem ég hef upplifað.

Engar bætur, sendur á milli deilda trekk í trekk, ömurlegt viðmót frá starfsfólki (fyrir utan einn sumarstarfsmann) og bara enginn vilji til að gera eitt né neitt. Pakkinn er samkvæmt tracking ferlinu á póstmiðstöðinni, en ég er löngu búinn að gefast upp á að díla við þetta lið. Arion/Valitor þurftu að endurgreiða þetta að lokum.

Ég vann þarna fyrir löngu með skóla og þá var allavega hægt að fara upp á höfða og tala við einhvern ef það var eitthvað vesen. Sorglegt að sjá hvað þjónustu Póstsins er búið að hraka mikið.

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Gassi »

Skil ekki hvað þið eruð að verja póstinn.... það er búið að rukka mannin vsk sem þýðir að ábyrgðin er komin yfir á póstinn
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af FuriousJoe »

Þetta er rosalega erfitt mál, persónulega hef ég alltaf samband við seljanda ef vara skilar sér ekki því það er jú þeirra að tryggja að varan komist í mínar hendur. Ég hef aldrei lent í því að vara týnist og seljandi segir mér að finna vöruna.

Seljandi ber svo ábyrgð á því að finna vöruna, ef hún finnst ekki þá á að senda nýja eða endurgreiða. Skiptir engu máli þótt VSK séi greitt eða ekki, t.d með innanlandssendingar þar er VSK alltaf greitt við vörukaup og vörur týnast samt, og þá er það alltaf seljandi sem þarf að hafa upp á vörunni.

Ef pósturinn finnur ekki vöruna, þá er alltaf best að gera seljanda viðvart og láta þá sjá um þetta, þú ert viðskiptavinur þeirra.
Söluaðilar hafa lent í þessu mun oftar en þú og oftast með ákveðið ferli sem fer í gang.


Edit; Eru einhverjar líkur á því að þessi "3500"kr hafi verið VSK endurgreiðsla ? :P
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af Sallarólegur »

Allt er gott sem endar vel \:D/
Rúmlega hálfu ári síðar er Paypal, eftir fjögurra vikna bið, búið að endurgreiða mér símann. Þegar ég var búinn að bíða eftir Paypal í fjórar vikur sendi ég þeim harðort bréf og fékk þá endurgreitt degi síðar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Póstur af natti »

Sallarólegur skrifaði:Allt er gott sem endar vel \:D/
Rúmlega hálfu ári síðar er Paypal, eftir fjögurra vikna bið, búið að endurgreiða mér símann. Þegar ég var búinn að bíða eftir Paypal í fjórar vikur sendi ég þeim harðort bréf og fékk þá endurgreitt degi síðar.
Það er ánægjulegt að þetta fékk farsælan endi fyrir þig.

Það er samt leitt hvað Pósturinn sleppur léttvægt frá svona löguðu.
Þegar þeir eru tilbúnir að innheimta gjöld (vsk) af sendingunni þá eru þeir bæði búnir að staðfesta að þeir séu með pakkann og búnir að sannreyna verðgildi (eins og þeir telja nægjanlegt til að rukka gjöld af) sendingarinnar, og ættu því með réttu að vera ábyrgir fyrir pakkanum frá þeim tímapunki.
Mkay.
Svara