Youtube tekjur

Allt utan efnis

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Póstur af Manager1 »

hreinnbeck skrifaði:Uhhh.... svoldið óljóst:
Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð
Reikningurinn á hótelbarnum hjá mér í seinustu helgarferð var uppá rúmlega 4000 evrur.
Vinnuru nokkuð hjá KSÍ :megasmile
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Póstur af urban »

hreinnbeck skrifaði:Uhhh.... svoldið óljóst:
Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð
Reikningurinn á hótelbarnum hjá mér í seinustu helgarferð var uppá rúmlega 4000 evrur.
væntanlega ekki allt bjór bara í þig, eða ég vona ekki :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Póstur af hreinnbeck »

Haha :D Ekki hjá KSÍ og ekki allt ofan í mig. Hótelbarnum er breytt í Íslenska barinn og þangað koma um 40 manns í fría drykki yfir helgina.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Póstur af Televisionary »

Ég get vottað að Hreinn er höfðingi heim að sækja þessa helgi. Mig undrar að reikningurinn sé ekki hærri.
hreinnbeck skrifaði:Haha :D Ekki hjá KSÍ og ekki allt ofan í mig. Hótelbarnum er breytt í íslenska barinn og þangað koma um 40 manns í fría drykki yfir helgina.
Skjámynd

Gsig
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 06. Des 2017 13:22
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Póstur af Gsig »

Ég var með ágætis tekjur frá youtube þegar þeir byrjuðu fyrst að leifa tekjur af auglýsingum. Ef þú ert bara að nota google adsense þarftu að tilkynna þetta til skatts því þú losar peningin inná heimabankan. en ef þú ert hjá einhverju partnering firm eins og fullscreen þá geturu fengið greitt beint inná paypal og þá er það uppá þér komið að tilkynna þetta til skatts eða ekki. (myndi gera það ef þú ert að fara nota þann pening hérlendis.)
Svara