Stranger Things - Þættir
Re: Stranger Things - Þættir
krakkarnir eru alveg aðal hlutverk, en þau skila því vel að mínumati og nei þetta eru ekki krakka þættir !
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Stranger Things - Þættir
Æjj, þú veist hvað ég meina... Oft á tímum of-leika börn bara svo mikið og skapa bara þessa vandræðalegu stemmingu yfir efninu sem maður er að horfa á. Var ekki að segja að þetta væri eitthvað barnaefni/krakka þættir, eða neitt svoleiðis, var bara að pæla hvort, akkúrat það sem þú svaraðir, hvort krakkarnir væru í aðalhlutverki eða ekki og hvernig leikur þeirra væri.Jon1 skrifaði:krakkarnir eru alveg aðal hlutverk, en þau skila því vel að mínumati og nei þetta eru ekki krakka þættir !
En ef þau skila sér vel í sínum hlutverkum, þá er aldrei að vita hvort ég taki mér ekki pásu á Family Guy og kíki á þetta. Ég, jú, sótti þetta um leið og þetta datt inná deildu as I do with all the Netflix shows...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Stranger Things - Þættir
hehe skil þig ! en mæli alveg með að skoða þetta !
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Stranger Things - Þættir
Krakkarnir eru að leika þetta rosalega vel, skil hvað þú átt við en það er eingan vegin svoleiðis
Electronic and Computer Engineer
Re: Stranger Things - Þættir
Jon1 skrifaði:hehe skil þig ! en mæli alveg með að skoða þetta !
axyne skrifaði:Krakkarnir eru að leika þetta rosalega vel, skil hvað þú átt við en það er eingan vegin svoleiðis
Geggjað! Þá renni ég á þetta við tækifæri, þegar ég er búinn að klára þessa seríu af Family Guy allavegana!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Stranger Things - Þættir
Ég asnaðist til að horfa á fyrsta þáttinn um daginn vegna þess að ég hafði ekkert betra að gera. Endaði á að horfa á alla seríuna á einu kvöldi.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Stranger Things - Þættir
já maður eitthvernveginn gefur þessu séns og svoDJOli skrifaði:Ég asnaðist til að horfa á fyrsta þáttinn um daginn vegna þess að ég hafði ekkert betra að gera. Endaði á að horfa á alla seríuna á einu kvöldi.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
8 klst seinna þá er maður búinn með seríuna
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Stranger Things - Þættir
Þannig á það að vera! Ástæðan fyrir því að ég horfi nær einungis á það sem ég hef séð áður eða eitthvað gamalt en nýtt fyrir mér á veturna er sú að ég þoli ekki að þurfa að bíða í viku eftir næsta þætti. Það er það sem ég elska við Netflix þættina, þeir koma allir út í einni bunu. Í fyrra t.d. geymdi ég alla þættina sem komu út um veturinn 2015-2016 og horfði á þá í sumar. Á meira að segja Gotham og eitthvað shit eftirJon1 skrifaði:já maður eitthvernveginn gefur þessu séns og svoDJOli skrifaði:Ég asnaðist til að horfa á fyrsta þáttinn um daginn vegna þess að ég hafði ekkert betra að gera. Endaði á að horfa á alla seríuna á einu kvöldi.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
8 klst seinna þá er maður búinn með seríuna
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.